Upplýsinga- og kynningarfundur hjá SKA

Upplýsingar um- og kynningarfund hjá SKA þriðjudaginn 5. október,

Þriðjudaginn 5. október klukkan 20:00 verður foreldra- og kynningafundur á vegum SKA í kaffiteríu íþróttahallarinnar. 
Farið verður yfir fyrirhugaðar æfingatöflur, dagskrána í vetur, foreldrastarf, leiðir til fjáröflunar o.fl. 
Stjórn SKA hvetur sem flesta til að mæta og hefja þannig undirbúning að góðum skíðavetri :-)  

Keðja Hildigunnur Svavarsdóttir, 
vformaður SKA farsími: 860 0588 e-mail: hs@unak.is