Val á Íþróttamanni Akureyrar

 

Val á Íþróttamanni Akureyrar verður kunngjört í athöfn sem hefst á Hótel KEA miðvikudaginn 16.janúar kl. 17.00. Húsið opnar kl. 16.30.
DAGSKRÁ  Í  TILEFNI AF KJÖRI Á ÍÞRÓTTAMANNI AKUREYRAR.
1. Þröstur Guðjónsson formaður ÍBA setur hátíðina.
2. Styrktarsamningar Akureyrarbæjar undirritaðir.
3. Heiðursviðurkenningar frá Íþróttaráði Akureyrarbæjar.
4. Kynning á tilnefndum íþróttamönnum í vali á Íþróttamanni Akureyrar.
5. Úrslit í kjöri á Íþróttamanni Akureyrar kynnt.