Fróðleikur frá formannafundi

Á formannafundi ÍBA þann 4. júní 2013 hélt Þorsteinn Hjaltason fróðlegt erindi um bætur til tjónþola vegna íþróttaslysa. Hann gaf góðfúslegt leyfi til að birta fyrirlesturinn hér á ÍBA síðunni. Hann er í 3 PDF skjölum og fyrst eru leiðbeiningar um notkun skjalanna.

Leiðbeiningar um notkun skjalanna
Fyrirlestur hluti 1
Fyrirlestur hluti 2
Fyrirlestur hluti 3