Akureyri á iði 2018

Akureyri á iði 2018
Akureyri á iði 2018

ÍBA hvetur alla til að taka þátt í Akureyri á iði sem er í gangi yfir allan maímánuð.

Vorið er tíminn og það eru margir frábærir heilsueflingar viðburðir og afslættir í boði fyrir alla sem vilja hugsa um sína heilsu og gleði 

15% afsláttur af árskortum í sundlaugum Akureyrar!

Nóg er um að vera á dagskrá Akureyri á iði yfir allan maímánuð eins og finna má á meðfylgjandi vefslóð: