70 ára afmæli Íþróttabandalags Akureyrar

70 ára afmælisdagskrá ÍBA
70 ára afmælisdagskrá ÍBA

Þann 9. maí næstkomandi mun Íþróttabandalag Akureyrar fagna 70 ára afmæli sínu. Afmælisfögnuðurinn verður með veglegasta móti og taka öll aðildarfélög bandalagsins þátt í fögnuðinum. Veislan fer fram í Íþróttahöll Akureyrar, Sundlaug Akureyrar, íþróttahúsinu við Laugargötu, Sundlaugargarðinum og útisvæðunum allt um kring. Vegleg dagskrá verður í boði fyrir gesti og frítt inn á öll svæði. Gestum gefst m.a. kostur á að sjá og prufa hinar ýmsu íþróttagreinar aðildarfélaga ÍBA.

Meðal þess sem verður á dagskrá er eftirfarandi:

    Allt þetta ásamt fjölda annarra viðburða og skemmtana.
    Sjáumst hress þann 9. maí !

  • reyrar