ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Ívar Arnbro lék með U19 í Ungverjalandi

    Ívar Arnbro Þórhallsson var í lokahóp U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem keppti í milliriðli í undankeppni EM 2025 en leikið var í Ungverjalandi. Íslenska liðið var í sterkum riðli og léku þar gegn heimamönnum í Ungverjalandi auk liði Danmerkur og Austurríkis
    25.03.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Góður árangur KA keppenda í júdó á Vormóti JSÍ

    Keppendur frá KA stóðu sig með prýði á nýafstöðnu Vormóti JSÍ sem haldið var hér á Akureyri. Félagið átti sex keppendur á mótinu sem allir náðu mjög góðum árangri í sínum flokkum. Nokkrir keppendanna kepptu í sínum fyrstu mótum og lögðu góðan grunn að frekari framförum í íþróttinni.
    25.03.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • William Tønning gengur í raðir KA

    KA barst í dag góður styrkur fyrir komandi fótboltasumar þegar William Tønning skrifaði undir eins árs samning við knattspyrnudeild KA. William sem kemur frá Danmörku er 25 ára gamall en kemur til KA frá sænska liðinu Ängelholms FF
    25.03.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Lengjubikar: Sigur í vítaspyrnukeppni og sæti í úrslitaleiknum

    Úrslitaleikur Lengjubikarsins er fram undan hjá okkar liði eftir sigur á Stjörnunni í vítaspyrnukeppni í undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Boganum í gærkvöld. Jafnt var eftir 90 mínútna leik, 1-1, en Þór/KA hafði betur í vítaspyrnukeppni, 4-2. Þór/KA mætir Breiðabliki í úrslitaleik mótsins föstudaginn 28. mars kl. 18 á Kópavogsvelli. Varpað var hlutkesti í gærmorgun um það hvar úrslitaleikurinn færi fram.
    25.03.2025
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar