Akureyrarkonur í knattspyrnu 1982-2024 - örstutt yfirlit
Íþróttabandalag Akureyrar heldur upp á 80 ára afmæli bandalagsins með hátíð í Boganum í dag, en afmælisdagurinn sjálfur er 20. desember. Í tilefni af afmælinu tökum við örstutta upprifjun á sögu knattspyrnunnar hjá konum Akureyrar.
07.12.2024
Þór/KA