ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Þór tekur á móti HK í dag

  Þór tekur á móti HK í dag á SaltPay-vellinum kl.18.00. HK situr í efsta sæti deildarinnar og stefnir hraðbyr upp í efstu deild en okkar menn hafa spilað mjög vel að undanförnu þó svo að síðasti leikur hafi tapast naumlega. Við hvetjum alla Þórsara ti...
  14.08.2022
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Fréttir af framkvæmdum

  Framkvæmdirnar í Skautahöllinni hafa gengið samkvæmt áætlun í sumar. Það sem af er sumri hefur náðst að smíða allt burðarvirkið og grinda upp útveggi. Á síðustu tveimur vikum hafa útveggi svo verið klæddir að utan og áformað er að í næstu viku komi ysta lagið í klæðninguna á útvegginn sem er úr krossvið og þá kemur lokaútlit byggingarinnar að utan í ljós. Því næst verður gólfplatan tæmd og lyfturnar fjarlægðar svo hægt verði að byrja að undirbúa ísgerðina. Framkvæmdirnar halda svo áfram innan útveggjanna en verklok eru áætluð 1. júní 2023. Ísgerðin hefst þó ekki fyrr en nýju frystivélarnar eru tengdar en þær koma um helgina til Akureyrar og mun næsta viku fara í að tenga þær svo ef allt gengur að óskum með það verður hægt að koma frosti á plötuna í annarri viku og æfingar á ís geta hafist fyrir miðjan september.
  12.08.2022
  Skautafélag Akureyrar
  Lesa
 • Fréttir af framkvæmdum

  Framkvæmdirnar í Skautahöllinni hafa gengið samkvæmt áætlun í sumar. Það sem af er sumri hefur náðst að smíða allt burðarvirkið og grinda upp útveggi. Á síðustu tveimur vikum hafa útveggi svo verið klæddir að utan og áformað er að í næstu viku komi ysta lagið í klæðninguna á útvegginn sem er úr krossvið og þá kemur lokaútlit byggingarinnar að utan í ljós. Því næst verður gólfplatan tæmd og lyfturnar fjarlægðar svo hægt verði að byrja að undirbúa ísgerðina. Framkvæmdirnar halda svo áfram innan útveggjanna en verklok eru áætluð 1. júní 2023. Ísgerðin hefst þó ekki fyrr en nýju frystivélarnar eru tengdar en þær koma um helgina til Akureyrar og mun næsta viku fara í að tenga þær svo ef allt gengur að óskum með það verður hægt að koma frosti á plötuna í annarri viku og æfingar á ís geta hafist fyrir miðjan september.
  12.08.2022
  Skautafélag Akureyrar
  Lesa
 • Nóg um að vera á Þórssvæðinu um helgina

  Það er fátt skemmtilegra en að kíkja við í félagsheimilið sitt, fá sér kaffibolla og líta svo út á fótboltavöll og horfa á framtíð félagsins etja kappi við gestkomandi lið allstaðar af landinu. Um helgina eru hvorki fleiri né færri en níu leikir sem ...
  12.08.2022
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar