Kristjana og Jens hlutu Böggubikarinn
Böggubikarinn var afhentur í ellefta skiptið í dag á 97 ára afmælisfögnuði KA en en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi
12.01.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar