Ívar Arnbro lék með U19 í Ungverjalandi
Ívar Arnbro Þórhallsson var í lokahóp U19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem keppti í milliriðli í undankeppni EM 2025 en leikið var í Ungverjalandi. Íslenska liðið var í sterkum riðli og léku þar gegn heimamönnum í Ungverjalandi auk liði Danmerkur og Austurríkis
25.03.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar