Sólskógar í samstarf við körfuknattleiksdeild Þórs
Körfuknattleiksdeild Þórs fagnar ákaflega áframhaldandi samstarfi við Sólskóga! Forsvarsmenn Sólskóga og körfuknattleiksdeildar sömdu nýverið um áframhaldandi samstarf milli fyrirtækisins og deildarinnar. Sólskógar verða áberandi á heimaleikjum karla...
08.09.2024
Íþróttafélagið Þór