ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Stærsta barnamótið til þessa

    Það var mikil gleði í Skautahöllinni um helgina þegar stóra Barnamótið í íshokkí yngri en 10 ára var haldið þar sem voru samankomnir 160 keppendur frá Skautafélagi Akureyrar, Fjölni og Skautafélagi Reykjavíkur. Aldrei hafa fleiri keppendur tekið þátt í barnamóti áður svo við vitum af að minnsta ekki frá Skautafélagi Akureyrar en félagið átti 93 keppendur 9 ára og yngri á mótinu. Mótið tókst gríðarlega vel en sjálfboðaliðar á vegum foreldrafélags SA sem eiga veg og vanda að skipulagningu mótsins eiga hrós skilið fyrir frábæra umgjörð og utanumhald. Við þökkum öllum keppendum fyrir komuna á mótið og hlökkum til að fylgjast með öllum þessum frábæru íshokkíkrökkum á næstu árum.
    20.01.2025
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Vinningaskrá úr happdrætti körfuknattleiksdeildar

    Dregið hefur verið í jólahappdrætti körfuknattleiksdeildar Þórs. Vinningaskrána má sjá hér. Smella á mynd til að sjá hana stærri. Afhendingu vinninga í Hamri er lokið og til að vitja vinninga hér eftir skal hafa samband á jonsi@thorsport.is eða hri...
    19.01.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • FRESTAÐ - Kjarnafæðimótið: Þór/KA og FHL mætast í dag

    FRESTAÐ - Nú er loksins komið að öðrum leik hjá Þór/KA (liði 1) í Kjarnafæðimótinu, en nú er rúmur mánuður frá fyrsta leiknum. Þór/KA og FHL mætast í Boganum í dag kl. 13.
    19.01.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • Þór í undanúrslit bikarkeppninnar

    Þór verður meðal liða í úrslitahelgi VÍS bikarsins í körfubolta.
    18.01.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar