ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Skautahlaupið á miðvikudagskvöldum

    Skautahlaup 16.okt-20.nóv. Miðvikudaga 19.30-21.05 og útiæfingar. Veturinn er á leiðinni! Það er æði að hreyfa sig úti og svífa á ísnum á svellinu á hlaupaskautum eða finna fyrir hraðanum i skautahöllinni. Skautahlaup er frábær æfing fyrir rass-og lærvöðvana og jafnvægið.
    11.10.2024
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Áfram eykst spil GA félaga

    Bæting frá metsumrinu 2023
    11.10.2024
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Golfhöllin er opin

    Við opnuðum Golfhöllina á mánudaginn 7. október
    11.10.2024
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Knattspyrna: Sandra María í hópnum fyrir Bandaríkjaferð

    Nú þegar keppnistímabilinu er lokið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu og yngri flokkunum taka við landsliðsverkefni. A-landsliðið fer til Bandaríkjanna og þar eigum við okkar fulltrúa, sem kemur engum á óvart. Sandra María Jessen er í landsliðshópn...
    11.10.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar