Skautahlaupið á miðvikudagskvöldum
Skautahlaup 16.okt-20.nóv. Miðvikudaga 19.30-21.05 og útiæfingar.
Veturinn er á leiðinni! Það er æði að hreyfa sig úti og svífa á ísnum á svellinu á hlaupaskautum eða finna fyrir hraðanum i skautahöllinni. Skautahlaup er frábær æfing fyrir rass-og lærvöðvana og jafnvægið.
11.10.2024
Skautafélag Akureyrar