ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Þriðja degi Akureyrarmótsins lokið

    Dagur þrjú í Akureyrarmótinu
    12.07.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Giorgi Dikhaminjia til liðs við KA

    Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Georgíumaðurinn Giorgi Dikhaminjia skrifaði í dag undir hjá félaginu. Giorgi sem er 28 ára gamall er 188 cm á hæð og leikur sem hægri skytta en getur einnig leyst hægra hornið af
    11.07.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Peter skrifar undir sinn fyrsta samning

    Peter Ingi Helgason Jones hefur undirritað leikmannasamning við knattspyrnudeild Þórs. Samningurinn gildir út 2026 og er fyrsti samningur Peter sem er fæddur árið 2008 og er því á yngsta ári í 2.flokki. Þessi sautján ára gamli sóknarmaður hefur ver...
    11.07.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Sex leikmenn frá Þór/KA og Dalvík í æfingahópu U16

    U16 landslið kvenna kemur saman til æfinga á Laugardalsvelli 21.-22. júlí. Þar eigum við sex fulltrúa, en þar af eru tvær úr okkar röðum eru skráðar í Dalvíkur og hafa spilað bæði með 3. flokki hjá okkur og meistaraflokki Dalvíkur í 2. deildinni.
    11.07.2025
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar