Handknattleiksdeild KA vill koma því á framfæri að vel athuguðu máli sem og eftir samtöl við málsmetandi aðila innan handknattleikshreyfingarinnar og skoðun á lögum og reglum HSÍ er talið ljóst að mistök hafi verið gerð í lok leiks KA og Stjörnunnar fimmtudagskvöldið 31. október sl. er varðar meðhöndlun á því þegar þjálfari KA hugðist taka leikhlé á lokamínútu leiksins
Syndum – landsátak í sundi stendur yfir frá 1.-30. nóvember 2024 en var fyrst haldið hér á landi árið 2021.
Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og er sund meðal annars frábær leið ti...
Afrekssjóður Akureyrarbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna sjóðshlúthlutunar afreksíþróttaefna og landsliðskeppnisferða fyrir árið 2024. Markmið sjóðsins er að styrkja akureyrsk afreksíþróttaefni, á sextánda aldursári eða eldri (f. 2008 og fyrr), sem ...
Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi
ÍSÍ vill vekja athygli á kynningu fræðsluefnisins "Hinsegin börn og ungmenni í íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi" sem samtökin ´78 standa fyrir og bjóða öll áhugasöm velkomin á. Kynningin verður haldin í fundarsölum B og C á 3.hæð í Íþróttamiðs...
Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og ...