ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Sumardagurinn fyrsti: Ársfundur, leikmannakynning, árskortasala

  Sumardagurinn fyrsti verður fullur af alls konar hjá okkur í Þór/KA. Ársfundur, leikmannakynning, sala og afhending árskorta, teknar niður pantanir á Þór/KA-treyjunum, stuðningsmannabolum og hárböndum. Við bjóðum ykkur öll velkomin í Hamar, hvort sem það er á annan eða báða viðburðina.
  23.04.2024
  Þór/KA
  Lesa
 • Handbolti: Önnur viðureign Þórs og Fjölnis í Höllinni í kvöld

  Annar leikur í úrslitaeinvígi Þórs og Fjölnis um sæti í Olísdeild karla í handbolta á næsta tímabili fer fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld og hefst kl. 18:30. Nú ríður á að Þórsarar fjölmenni í Höllina og láti vel í sér heyra. 
  23.04.2024
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Knattspyrna: Tveggja marka tap á Hlíðarenda

  Þór/KA sótti Íslandsmeistara Vals heim á N1 völlinn á Hlíðarenda í opnunarleik Bestu deildarinnar í gær.
  22.04.2024
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • ÚTSALA í golfbúð GA

  Nóg af golfvörum á flottum afslætti
  22.04.2024
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar