ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Ein klára klár

    Skautafólk sem man eftir útisvellunum eiga misjafnlega góðar minningar frá því að þurfa að byrja æfingarnar á því að hreinsa svellið af snjó. Oftar en ekki voru verkfærin verklegar sköfur sem kallaðar voru klárur.
    25.10.2024
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Natalia Lalic í Þór

    Liðsstyrkur fyrir átökin í Bónusdeildinni í körfubolta.
    25.10.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • 4 keppendur Skautafélags Akureyrar á Northern Lights Trophy um helgina

    Um helgina fer fram í Egilshöll alþjóðlega skautamótið Northern Light trophy sem haldið er af ÍSS. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta mót er haldið. Við í SA eigum 4 keppendur á þessu móti.
    25.10.2024
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Dómaranámskeið á laugardag 26. október

    Dómaranefnd íshokkísambandsins boðar til dómaranámskeiðs laugardaginn 26. október 2024. Námskeiðið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 13:00. Dómaranefndin óskar eftir að fá alla sem munu dæma á yngri flokka mótum, bæði unga leikmenn og vel skautandi einstaklinga úr fullorðinsstarfi, óháð því hvort þeir séu keppendur í mótum sambandsins eða ekki á þetta námskeið. Félagsmenn í SA eru hvattir til þess að skrá sem flesta á þetta námskeið. Hægt er að skrá sig á námskeiðið í gegnum netið hér eða skanna QR-kóðann hér að neðan til að komast beint í skráningarformið.
    24.10.2024
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar