ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Rífandi stemning í Akureyrarhlaupi Mizuno og atNorth

    Það var gríðargóð stemning í Akureyrarhlaupi Mizuono og atNorth sem fór fram í gærkvöldi í blíðskaparveðri. 240 hlauparar mættu til leiks og var gaman að sjá fjölbreytnina í hópnum. Margir af okkar sterkustu götuhlaupurum voru mættir til leiks, en líka nýliðar í íþróttinni, börn í fylgd með foreldrum og fullbúnir lögreglu- og slökkviliðsmenn. Yngstu þátttakendurnir voru 12 ára og sá elsti 78 ára og vill svo skemmtilega til að þeir hlupu 5 km á svipuðum tíma eða í kringum 30 mínútur.
    04.07.2025
    UFA
    Lesa
  • Fréttir úr starfi

    Það er af nógu að taka þessa dagana hjá okkur í GA
    02.07.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Nýjar staðarreglur taka gildi

    Einungis leyfilegt að færa púttershaus á 11.flöt
    02.07.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Örn Kató Arnarson er að gera góða hluti út í Svíþjóð

    Um liðna helgi keppti Örn Kató á Sænska meistaramótinu í Norrköping. Hann bætti sitt eigið Akureyrarmet í 800 m skriðsundi frá 14. mars tvisvar sinnum um helgina, metið var 9:10.16, en millitíminn hans úr 1500 m skriðsundi, sem hann synti á fimmtude...
    02.07.2025
    Sundfélagið Óðinn
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar