ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Starf í boði í afgreiðslu GA

  Sumarstarf í afgreiðslu GA
  19.04.2021
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa
 • Afmælisveisla í fimleikasalnum

  Við hjá FIMAK bjóðum foreldrum/forráðarmönnum að halda afmælisveislur fyrir börn í fimleikasalnum hjá okkur. Ákveðið var að bjóða upp á þá nýjung að bjóða salinn til útleigu á fimmtudaginn 22.apríl eða sumardaginn fyrsta. Laus eru tvö pláss þann dag. Ef þið hafið áhuga á að nýta ykkur það endilega sendið okkur póst á afmæli@fimak.is eða hér í gegnum síðuna.
  19.04.2021
  Fimleikafélag Akureyrar
  Lesa
 • Reiðtunna í Breiðholtshverfi

  Nú fyrr í vikunni fór einn af stjórnarmönnum Léttis í góðan sunnudagsbíltúr í Vestur-Húnavatnssýslu að skoða reiðtunnuna hjá Jóhanni á Bessastöðum. Þar sem áætlað er að setja upp svipaða tunnu í Breiðholtshverfi. Jóhann er mjög ánægður með tunnuna, þarna er segl á þakinu svo inni er þurrt og bjart sem hentar mjög vel. Skemmtilegt vorverkefni framundan.  
  18.04.2021
  Léttir
  Lesa
 • Þrífið, skrúbbað og bónað

  Í dag mætti vaskur hópur Þórsara sem svöruðu kalli félagsins þess efnis að hjálpa til við þríf á félagsheimilinu.
  17.04.2021
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar