ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Handbolti: Sigur á Fjölni og forysta í einvíginu

    Þór vann Fjölni á útivelli í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Grill 66 deildarinnar um sæti í efstu deild á næsta tímabili, Olísdeildinni. Heimaleikur á dagskrá á mánudag.
    27.04.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Jens Bragi framlengir um tvö ár

    Jens Bragi Bergþórsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Jens sem verður 18 ára í sumar er orðinn algjör lykilmaður í meistaraflokksliði KA og afar jákvætt að hann taki áfram slaginn með uppeldisliðinu
    26.04.2024
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Bryndís Eva og Veigar í beinni útsendingu í úrslitum Landsmóts herma.

    Næsta sunnudag keppa Bryndís Eva Ágústsdóttir og Veigar Heiðarsson, ungir kylfingar úr GA, í 8 manna úrslitum Landsmóts herma, Bryndís í kvennaflokki og Veigar í karlaflokki.  Lokamótið fer fram næsta sunnudag og hefst kl.16, leikið er 36 holur og ef...
    26.04.2024
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Rúnar og Smári æfa með U15

    Tveir Þórsarar til æfinga með U15 landsliði Íslands í fótbotla.
    26.04.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar