ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Frítt byrjendanámskeið í ágúst

  11.08.2020
  Skautafélag Akureyrar
  Lesa
 • Frítt byrjendanámskeið í ágúst

  11.08.2020
  Skautafélag Akureyrar
  Lesa
 • Keppendur Nökkva stóðu sig vel á Íslandsmóti á kænum.

  Siglingafólk Nökkva stóð sig vel á íslandsmóti kæna í siglingum um helgina. Þorlákur Sigurðsson varð íslandsmeistari á Laser Radial og Ísabella Sól Tryggvadóttir varð önnur í sama flokki. Er þetta í 10. sinn sem Þorlákur vinnur íslandsmeistartitil, glæsilegt afrek þar á ferð. Aðrir keppendur stóðu sig vel Mahaut og Magda urðu í fjórða sæti í opnum flokk en þær kepptu á Rs Fevu, þetta er þeirra fyrsta mót saman þannig að þetta verður að teljast mjög góð framistaða. Daði Jón varð svo í 4. sæti á Laser Radial með jafn mörg stig á 3. sætið en tapaði á innbyrðins viðreignum.
  10.08.2020
  Nökkvi - Félag siglingarmanna á Akureyri
  Lesa
 • Styrktarmót körfuknattleiksdeildar Þórs 5.september

  Skemmtilegt mót 5.sept
  10.08.2020
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar