ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Kristjana og Jens hlutu Böggubikarinn

    Böggubikarinn var afhentur í ellefta skiptið í dag á 97 ára afmælisfögnuði KA en en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Einstaklingum sem eru til fyrirmyndar á æfingum og í keppnum og eru bæði jákvæð og hvetjandi
    12.01.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Julia Bonet íþróttakona KA árið 2024

    Julia Bonet Carreras úr blakdeild KA var í dag kjörin íþróttakona KA fyrir árið 2024. Önnur í kjörinu var lyftingakonan Drífa Ríkarðsdóttir og þriðja var handknattleikskonan Anna Þyrí Halldórsdóttir
    12.01.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Alex Cambray íþróttakarl KA árið 2024

    Alex Cambray Orrason úr lyftingadeild KA var í dag kjörinn íþróttakarl KA fyrir árið 2024. Annar í kjörinu var knattspyrnumaðurinn Hans Viktor Guðmundsson og þriðji var handknattleiksmaðurinn Daði Jónsson
    12.01.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Sundfólk Óðins 2024

    Sundfólk Óðins árið 2024 eru þau Alicja Julia Kempisty og Örn Kató Arnarsson.  Alicja Julia var stigahægt sundkvenna Óðins er hún hlaut 595 FINA stig fyrir 200 metra skriðsund í 25 metra laug á Íslandsmeistaramótinu sem fór fram í Hafnarfirði í nóve...
    12.01.2025
    Sundfélagið Óðinn
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar