ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Darko Bulatovic snýr aftur í KA!

  Darko Bulatovic hefur snúið aftur í raðir KA en hann skrifaði undir samning út núverandi tímabil við knattspyrnudeild félagsins. Þessi 34 ára gamli Svartfellski bakvörður lék með KA sumarið 2017 og ansi gott að fá inn leikmann á miðju tímabili sem þekkir til félagsins
  12.07.2024
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins

  Uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins var haldin 28. maí sl. í sól og sumaryl.  Mjög góð mæting var á hátíðina og grillaði Foreldrafélag Óðins pylsur fyrir alla sundfjölskylduna. Nemendur Sundskólans fengu viðurkenningarskjöl fyrir ástundun vetrarins og ...
  11.07.2024
  Sundfélagið Óðinn
  Lesa
 • Veigar og Bryndís eru farin af stað á EM landsliða

  Bæði hafa spilað sinn fyrsta hring
  09.07.2024
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa
 • Nýjung í rástímabókun GA - morgungolf

  Hægt að bóka sig í golf frá miðnætti til 6:50!
  09.07.2024
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar