ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • KA/Þór sópaði að sér verðlaunum

  Íslandsmeistarar KA/Þórs sópuðu að sér verðlaunum á lokahófi HSÍ fram fór í dag þar var nýliðin handboltavertíðin gerð upp. 
  23.06.2021
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Tilkynning frá haganefndinni í Skjaldarvík

  Ný beitarhólf í Skjaldarvík Laus eru til umsóknar 3 ný beitarhólf við Skjaldarvík á nyrstu túnunum við sjó. Hólfin eiga í raun að vera 5 en vegna þess að beitin hefur verið nýtt af öðrum aðila verður sá háttur á að 2 hólfin verða sameinuð í eitt fyrir þetta ár. Að ári verður leigjendum svo boðið að velja sér hvorn hlutann þeir vilja halda eftir þegar hólfunum verður svo skipt aftur. Sjá mynd: Hólf 22 og 23 verða sameinuð í ár. Hólf 24 verður ekki sameinað. Hólf 25 og 26 verða sameinuð í ár. Ekki er hægt að sækja um sérstakt hólf heldur fara allir í sama pottinn um þessi þrjú hólf. Umsóknarfrestur er fram að miðnætti þann 30. júní 2021 Útdráttur fer fram þann 1. Júlí í Léttishöllinni og verður opið fyrir umsækjendur að mæta og horfa á útdráttinn. Verið er að skoða hvort hægt verði að hafa beint streymi í gegnum Fésbókina og verði svo, koma upplýsingar er varða það seinna. Þeir sem hafa rétt til að sækja um eru 18 ára og eldri skuldlausir félagsmenn í hestamannafélaginu Létti. Hver félagsmaður (18+)  getur haft til umráða eitt hólf. Nýjum leigendum ber að girða sín hólf sjálfir en Léttir greiðir fyrir girðingarefnið. Umsóknir skulu berast á netfangið gudbjorgl@simnet.is Í umsókn skal koma fram nafn og kennitala félagsmanns sem sækir um ásamt símanúmeri. Haganefnd Skjaldarvíkur
  23.06.2021
  Léttir
  Lesa
 • Ársreikningur Léttis til sýnis í reiðhöllinni

  23.06.2021
  Léttir
  Lesa
 • Körfuknattleiksdeild Þórs semur við Bouna N‘Daiye

  Körfuknattleiksdeild Þórs hefur samið við Bouna N‘Daiye fyrir komandi tímabil.
  23.06.2021
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar