ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Tvö stórmót í lyftingum í KA um helgina

  Lyftingadeild KA stendur í stórræðum um helgina en deildin heldur tvö stórmót í KA-Heimilinu. Á laugardeginum fer fram Íslandsmeistaramót í réttstöðulyftu og á sunnudaginn fer fram sumarmót LSÍ og KA í ólympískum lyftingum
  21.06.2024
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Strandhandboltamót KA/Þórs um Versló!

  Handknattleiksdeild KA/Þórs í samvinnu við EINNI MEÐ ÖLLU verður með strandhandboltamót í Kjarnaskógi um verslunarmannahelgina. Mótið hefur slegið í gegn undanfarin ár og síðast komust færri að en vildu. Því er um að gera að skrá sig sem allra fyrst
  18.06.2024
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Úrslit úr World Class Open

  Þökkum fyrir flotta þátttöku
  18.06.2024
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa
 • Sjálfboðaliðar óskast

  Sjálfboðaliðar óskast við framkvæmd Arctic Open
  18.06.2024
  Golfklúbbur Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar