ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Sólskógar í samstarf við körfuknattleiksdeild Þórs

    Körfuknattleiksdeild Þórs fagnar ákaflega áframhaldandi samstarfi við Sólskóga! Forsvarsmenn Sólskóga og körfuknattleiksdeildar sömdu nýverið um áframhaldandi samstarf milli fyrirtækisins og deildarinnar. Sólskógar verða áberandi á heimaleikjum karla...
    08.09.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Acro verðbréf í samstarf við körfuknattleiksdeild

    Það er svo sannarlega alltaf gott að eiga góða að! Acro Verðbréf og körfuknattleiksdeild Þórs undirrituðu nýverið samstarfssamning sem felur í sér myndarlegann sýnileika Acro verðbréfa á heimaleikjum karla og kvenna hjá Þór ásamt því að Acro Verðbréf...
    07.09.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Mikið undir þegar Dalvík kemur í heimsókn á morgun

    Óhætt er að segja að mikið sé undir hjá okkur Þórsurum þegar nágrannar okkar úr Dalvík/Reyni koma í heimsókn hingað á Vís-völlinn á morgun í Lengjudeild karla í fótbolta kl.14.00. Gestirnir eru fallnir eftir tap í síðustu umferð en því miður erum við...
    07.09.2024
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Haustæfingar hefjast 9. september.

    Haustæfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 9. september. Æfingar fara fram í Boganum og Íþróttahöllinni.
    06.09.2024
    UFA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar