ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Evrópuleikur KA verður á Akureyri í lok júlí

    Það ríkir mikil gleði og þakklæti í herbúðum KA, nú þegar ljóst er að félagið fær að spila heimaleik sinn í 2. umferð Sambandsdeildarinnar á Akureyri – eftir að UEFA veitti félaginu sérstaka undanþágu til leikjahalds á Greifavellinum í fyrstu tveim umferðum Sambandsdeildarinnar. Eins og fram hefur komið situr KA hjá í fyrstu umferð og mun því spila fyrsta leik sinn í Sambandsdeildinni í 2. umferð
    17.06.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Jóna Margrét snýr aftur heim!

    Blakdeild KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Jóna Margrét Arnarsdóttir er mætt aftur heim eftir að hafa leikið tvö undanfarin tímabil með liði Sant Joan d'Alacant á Spáni
    17.06.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Bryndís og Veigar blómstra út í eitt

    Veigar Heiðarsson er á meðal keppanda í Opna Breska áhugamannamótinu. Fyrri dagur höggleiksins fór fram í gær á Royal St. George’s og Royal Cinque Ports. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo hringi mótsins. Það leika allir 18 holur á hvorum vellinum, a...
    17.06.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Danni Matt snýr aftur heim!

    Handknattleiksliði KA barst í dag ansi góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur er Daníel Matthíasson skrifaði undir hjá félaginu. Danni sem er þrítugur varnarjaxl og öflugur línumaður er uppalinn hjá KA snýr nú aftur heim eftir farsæla veru hjá FH
    16.06.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar