Frábær vetur hjá FIMAK krökkum - Framtíðin er þeirra!
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fór fram í Gerplu, Versölum í helgina 2. - 3. júlí. Sólon Sverrisson var flottur fulltrúi Íslands í keppni Úrvalsliða drengja. Fimak er afar stolt af þessum flotta unga íþróttamanni .
06.06.2023
Fimleikafélag Akureyrar