ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • SKA með fulltrúa á Ólympíuleikunum í Peking

  Nú hefur verið birt hvaða skíðafólk mun keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum sem að fara fram í Peking  dagana 3.-20. febrúar næstkomandi. 5 þátttakendur fara frá Íslandi í þetta skiptið. Þar á meðal er Isak Stiansson Pedersen sem að keppir fy...
  21.01.2022
  SKA - Fréttir
  Lesa
 • Tap í Ljónagryfjunni

  Þórsarar fengu slæman skell í kvöld þegar liðið sótti spræka Njarðvíkinga heim í Subway deild karla í kvöld í leik sem fram fór í Ljónagryfjunni. 
  20.01.2022
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Knapar Ársins 2021

  Knapar ársins 2021 - Í dag voru krýndir knapar ársins í öllum flokkum. Við óskum öllum knöpum til hamingju með þennan frábæra árangur á árinu. Íþróttamaður Léttis er Vignir Sigurðsson.   Íþróttakona Léttis er Eva María Aradóttir.   Íþróttaungmenni er Anna Kristín Auðbjörnsdóttir.   Íþróttaunglingur er Auður Karen Auðbjörnsdóttir   Íþróttabarn er Sandra Björk Hreinsdóttir.
  20.01.2022
  Léttir
  Lesa
 • Fimm frá Þór/KA í úrtakshóp U15

  Þór/KA á fimm fulltrúa á úrtaksæfingum U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem kemur saman til æfinga dagana 26.-28. janúar næstkomandi. Ólafur Ingi Skúlason landsliðsþjálfari valdi 32 leikmenn til æfinganna en Þór/KA og Breiðablik eiga flesta fulltrúa í hópnum
  20.01.2022
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar