ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Sterkur útisigur hjá KA/Þór

  KA/Þór vann sterkan útisigur gegn Haukum í dag þegar liðin mættust á Ásvöllum í fjórðu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta, lokatölur 20:21.
  16.01.2021
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa
 • Spennusigur KA/Þórs á Ásvöllum

  Baráttan í Olísdeild kvenna fór aftur af stað í dag er KA/Þór sótti Hauka heim í 4. umferð deildarinnar. Aðeins einu stigi munaði á liðunum fyrir leik og miðað við undanfarna leiki liðanna mátti búast við hörkuleik enda ljóst að gríðarleg barátta verður um efstu fjögur sæti deildarinnar sem gefa sæti í úrslitakeppninni
  16.01.2021
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Frábær sigur strákanna í Mosó

  KA sótti Aftureldingu heim í 2. umferð Mizunodeildar karla í blaki í dag en fyrir leikinn voru heimamenn með þrjú stig en KA án stiga. Það var því smá pressa á strákunum að koma sér á blað og þeir stóðu heldur betur undir því
  16.01.2021
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Fjórar frá Þór/KA á úrtaksæfingar U17 og U19

  Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 ára landsliðum kvenna í knattspyrnu og eru alls fjórar úr Þór/KA boðaðar á æfingarnar. Æfingarnar fara fram dagana 25.-27. janúar næstkomandi í Skessunni í Hafnarfirði
  16.01.2021
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar