Knattspyrna: Sandra María í hópnum fyrir Bandaríkjaferð
Nú þegar keppnistímabilinu er lokið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu og yngri flokkunum taka við landsliðsverkefni. A-landsliðið fer til Bandaríkjanna og þar eigum við okkar fulltrúa, sem kemur engum á óvart.
Sandra María Jessen er í landsliðshópn...
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bæjarins að hittast og ganga saman tæplega 5 km leið meðfram Pollinum.
Í gær kláraðist Íþróttavika Evrópu formlega hjá okkur hjá ÍBA þar sem haldinn var frábær fyrirlestur tengt næringu fyrir heilsu og árangur íþróttafólks. Fyrirlesturinn var haldinn í hátíðarsal Háskólans á Akureyri í samstarfi við Akureyrarbæ, ÍSÍ og ...
Í vetur standa íþróttafélögin Þór og KA fyrir sameiginlegum íþróttaæfingum í Naustaskóla fyrir börn með sérþarfir. Æfingarnar eru fyrir börn á aldrinum 6-16 ára og eru þær hugsaðar fyrir börn sem þurfa sem dæmi meiri stuðning, hentar betur að vera í ...
Því miður þurfum við að fresta fyrirhuguðum fyrirlestri um næringu fyrir heilsu og árangur ungs íþróttafólks, sem átti að vera á morgun í Háskólanum á Akureyri, um viku. Fyrirlesturinn verður haldinn á sama stað og á sama tíma en bara viku seinna.
V...
Í dag hefst Íþróttavika Evrópu formlega en hún er haldin á hverju ári víða um Evrópu alltaf í sömu vikunni, 23. - 30. september, undir formerkjum #BeActive. ÍBA og aðildarfélög bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og flotta viðburði um bæinn og frítt er á...