Acro verðbréf í samstarf við körfuknattleiksdeild
Það er svo sannarlega alltaf gott að eiga góða að! Acro Verðbréf og körfuknattleiksdeild Þórs undirrituðu nýverið samstarfssamning sem felur í sér myndarlegann sýnileika Acro verðbréfa á heimaleikjum karla og kvenna hjá Þór ásamt því að Acro Verðbréf...
07.09.2024
Íþróttafélagið Þór