ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

 • Stelpurnar tryggðu sér sæti í næstu umferð

  Lið KA/Þórs heldur áfram að skrifa söguna upp á nýtt en liðið tryggði sér sæti í næstu umferð Evrópubikarsins er liðið vann afar sannfærandi 37-34 sigur á Kósóvómeisturum KHF Istogu í síðari leik liðanna. Stelpurnar unnu fyrri leikinn 22-26 og vinna því einvígið samtals 63-56
  16.10.2021
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • Síðari leikur KA/Þórs kl. 16:00 í dag

  KA/Þór mætir Kósóvómeisturunum í KHF Istogu öðru sinni eftir að hafa unnið frábæran 22-26 sigur í leik liðanna í gær. Leikurinn í gær var skráður sem heimaleikur Istogu og er því leikur dagsins skráður sem okkar heimaleikur. Ef Istogu vinnur í dag með fjórum mörkum gilda mörk á útivelli
  16.10.2021
  Knattspyrnufélag Akureyrar
  Lesa
 • HAUSTMÓT ÍSS 2021

  Dagana 1.-3. október fór fram Haustmót ÍSS 2021 sem er jafnframt fyrsta mót vetrarins, mótið var haldið í Egillshöllinni í Reykjavík. Átti LSA 11 keppendur að þessu sinni, Stúlkurnar röðuðu sér í toppsætin í flestum keppnisflokkum og komu með silfurverðlaun í Basic Novice, gull og silfurverðlaun í Intermediate Novice og Advanced Novice og gullverðlaun í Intermediate Women og Junior Women.
  16.10.2021
  Skautafélag Akureyrar
  Lesa
 • Tap gegn Kórdrengjum

  Þór mátti sætta sig við fjögra marka tap gegn Kórdrengjum þegar liðin mættust í íþróttahöllinni í kvöld, lokatölur 26:30.
  16.10.2021
  Íþróttafélagið Þór
  Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar