Þór vann Olísmótið á Selfossi
Nú um helgina fór fram Olísmotið fyrir 5. flokk karla á Selfossi. Flott mót hjá knattspyrnudeild Selfoss við frábærar aðstæður, sem stóð yfir frá föstudegi til sunnudags. Þór sendi þangað um fjörutíu stráka og fjórar stelpur sem kepptu í fimm liðum.
...
07.08.2022
Íþróttafélagið Þór