ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • 25% afsláttur af öllu í golfbúðinni fram að jólum!

    Það verður 25% afsláttur af öllum vörum í golfbúðinni okkar fram að jólum! Tilvalið að koma við og grípa jólagjafir, gott úrval af t.d. fatnaði, kylfum, pokum og kerrum!
    16.12.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa
  • Fyrsta æfing Laugardagshópsins í fjallinu í morgun

    .
    13.12.2025
    SKA - Fréttir
    Lesa
  • Sunna og Unnar íshokkífólk ársins á Íslandi

    Sunna Björgvinsdóttir og Unnar Hafberg Rúnarsson hafa verið valin íshokkífólk ársins 2025 af Íshokkísambandi Íslands. Bæði tvö koma frá Skautafélagi Akureyrar, Unnar er leikmaður SA Víkinga en Sunna spilar með Södertalje SK í Svíþjóð.
    12.12.2025
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Fyrsti hluti árgjalds kominn í heimbanka

    Þrír greiðsluseðlar myndast í heimabanka
    12.12.2025
    Golfklúbbur Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar