Ofurhelgi í Skautahöllinni um helgina
Það verður svokölluð OFURHELGI um helgina í Skautahöllinni á Akureyri þar sem öll liðin í Toppdeild karla mætast á sama staðnum á föstudag, laugardag og sunnudag. Allir leikirnir byrja kl. 16:45 og er sérstekur Ofurpassi til sölu sem gildir á alla leikina.
07.01.2026
Skautafélag Akureyrar
