Frábær árangur júdódeildar KA á hinu alþjóðlega JRB móti
Keppendur frá Júdódeild KA náðu frábærum árangri á alþjóðlega JRB mótinu sem fór fram helgina 18.-19. október í Ljónagryfjunni á Reykjanesbæ. Mótið var fjölmennt með yfir 100 keppendum frá ýmsum þjóðum.
20.10.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar