ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • HFA 2025

    Félagar í Hjólreiðafélagi Akureyrar náðu eftirtektarverðum árangri á árinu 2025 líkt og oft áður. Þátttaka félagsmanna á götu- og fjallahjólamótum var góð en félagið átti fulltrúa í nær öllum keppnum sem í boði voru á árinu, hvort sem um var að ræða Íslandsmót, bikarmót eða sjálfstæð mót; götuhjól eða fjallahjól. Jákvæð teikn eru á lofti að sjá unga fólkið okkar ná á pall en slíkt er eingöngu mögulegt með góðu ungliðastarfi og að eiga frábærar fyrirmyndir sem vekja áhuga. Þessi árangur hvetur...
    20.11.2025
    Hjólreiðafélag Akureyrar
    Lesa
  • Formannspistill

    Ágætu Þórsarar Það er núna.... Undanfarna mánuði hefur mikil vinna farið fram á félagssvæði okkar. Þrátt fyrir að Akureyrarbær standi straum að stærstum hluta kostnaðarins þá fellur alltaf eitthvað i fang félagsins að greiða. Við höfum m.a. tekið ...
    20.11.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Stubbur framlengir út 2026

    Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026
    19.11.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • AUKAMIÐAR TIL SÖLU Á STÓRLEIK KA-ÞÓR!

    Eftir samráð við slökkvilið Akureyrar höfum við bætt við 50 aukamiðum til sölu sem verða í boði í KA-Heimilinu í dag, miðvikudag. Ekki missa af stærsta leik tímabilsins
    19.11.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar