Stubbur framlengir út 2026
Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2026
19.11.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar
