ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Íþróttafólk hokkídeildar

    í liðinni viku var tilkynnt um íþróttafólk hokkídeildar 2025, það eru þau Silvía Rán Björgvinsdóttir og Unnar Hafberg Rúnarsson sem eru vel að titlinum komin. Elísabet Ásgrímsdóttir formaður deildarinnar færði þeim verðlaun og blóm af tilefninu. Það var kátt í höllinni á þessum viðburði en í kjölfarið hófst jólaball yngri flokka, þangað mæta leikmenn meistaraflokka og fyrirmyndir yngri iðkendanna, dansa kringum jólatréð og skauta með krökkunum og foreldrafélagið býður upp á veitingar.
    20.12.2025
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Ágúst Elí gengur í raðir KA!

    Handknattleiksdeild KA barst í dag stórkostlegur liðsstyrkur þegar landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skrifaði undir hjá félaginu. Það er vægt til orða tekið að þetta sé frábær bæting við okkar flotta lið enda ættu flestir handboltaunnendur að þekkja vel til kappans
    19.12.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Mattýjarmót haldið í fyrsta skiptið

    Mattýjarmót var haldið í fyrsta sinn þann 13. desember 2025.
    19.12.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Mattýjarmót haldið í fyrsta skiptið

    xx
    19.12.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar