Vinningshafar í happdrætti handknattleiksdeildar KA og KA/Þór
Búið er að draga í hinu árlega jólahappdrætti KA og KA/Þórs en í ár voru 100 vinningar í boði og fór heildarverðmæti vinninga yfir tvær milljónir!
17.12.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar
