ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Frábær árangur júdódeildar KA á hinu alþjóðlega JRB móti

    Keppendur frá Júdódeild KA náðu frábærum árangri á alþjóðlega JRB mótinu sem fór fram helgina 18.-19. október í Ljónagryfjunni á Reykjanesbæ. Mótið var fjölmennt með yfir 100 keppendum frá ýmsum þjóðum.
    20.10.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • SA Víkingar í 3. sæti í fyrstu umferð Continental Cup 2025

    SA Víkingar náðu í sigur gegn Eistnesku meisturunum Narva PSK frá Eistlandi í síðasta leik liðsins í Evrópukeppninni Continental Cup sem lýkur í dag. SA Víkingar voru sterkari aðilinn í leiknum en jafnt var eftir venjulegan leiktíma og en Jóhann Már Leifsson skoraði sigurmarkið í framlengingu eftir góðan undirbúning Hank Nagel. Unnar Rúnarsson skoraði tvö marka SA í leiknum, Heiðar Jóhannsson eitt og Aron Ingason jöfnunarmarkið í þriðju lotu. Róbert Steingrímsson átti góðan leik í markinu og var með 88% markvörslu.
    19.10.2025
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Myndasyrpa úr leik Þórs og Breiðabliks

    Sjáið glæsilegar myndir frá leik Þórs og Breiðabliks sem fram fór í gærkvöld
    18.10.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Ellefu úr okkar röðum í landsliðsverkefnum á næstunni

    Núna í haust hafa stelpur úr okkar hópi verið valdar í æfingahópa yngri landsliðanna. Sumar hafa nú þegar æft með sínum hópi, en aðrar á leið á næstu dögum og vikum.
    17.10.2025
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar