ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Ofurhelgi í Skautahöllinni um helgina

    Það verður svokölluð OFURHELGI um helgina í Skautahöllinni á Akureyri þar sem öll liðin í Toppdeild karla mætast á sama staðnum á föstudag, laugardag og sunnudag. Allir leikirnir byrja kl. 16:45 og er sérstekur Ofurpassi til sölu sem gildir á alla leikina. 
    07.01.2026
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Tilnefningar til Böggubikars drengja 2025

    Böggubikarinn verður afhendur í tólfta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 98 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 11. janúar klukkan 16:30
    07.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Tilnefningar til Böggubikars stúlkna 2025

    Böggubikarinn verður afhendur í tólfta skiptið í ár en hann er veittur bæði dreng og stúlku sem þykja efnileg í sinni grein en eru ekki síður sterk félagslega. Böggubikarinn verður afhentur á 98 ára afmælishátíð KA sunnudaginn 11. janúar klukkan 16:30
    07.01.2026
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Hulda Björg og Sigfús Fannar Íþróttafólk Þórs 2025

    Verðlaunahátíðin Við áramót fór fram í Hamri í dag.
    06.01.2026
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar