Sandra María í þriðja sæti í vali á knattspyrnukonu ársins
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands). Sambandið greinir frá þessu á vefsíðu sinni í dag.
Í þriðja sæti yfir knattspyrnukonur ársins er ...
Minnum à að umsóknarfrestur í Afrekssjóð Akureyrarbæjar vegna afreksefna er til og með 1. desember 2025.
Hvetjum ungt afreksíþróttafólk innan raða aðildarfélaga ÍBA til að sækja um.
Sjà nànar: Afrekssjóður Akureyrarbæjar | Íþróttabandalag Akureyra...
Allir með íþróttaæfingar á Norðurlandi Eystra - fyrsta æfing á Húsavík 15. nóvember
Íþróttahéruðin fjögur á Norðurlandi eystra – HSÞ, ÍBA, UÍF og UMSE standa fyrir Allir með íþróttaæfingum í vetur í samstarfi við svæðisfulltrúa Íþróttahéraða á svæðinu
Lottó og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir tilnefningu á Íþróttaeldhuga ársins 2025 sem verður tilnendur samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins fyrir árið 2025.