ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • KA hlaut veglegan styrk frá KEA

    Úthlutað var úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA á dögunum en þetta var í 92. skiptið sem veitt er úr sjóðnum. Í ár var úthlutað tæplega 30 milljónum króna úr sjóðnum til rúmlega 70 aðila úr flokkunum menningar- og samfélagsverkefni, íþrótta- og æskulýðsfélaga og ungra afreksmanna
    05.12.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Dagur sjálfboðaliðans: Takk fyrir að gera allt mögulegt!

    Dagurinn í dag, 5. desember, er helgaður sjálfboðaliðanum. Í öllu íþróttastarfi eru sjálfboðaliðar ómissandi og ómetanlegir. Framlag þeirra heldur uppi íþróttastarfinu í landinu, jafnt hjá Þór/KA sem og hjá öðrum félögum og í hinum ýmsu íþróttagreinum.
    05.12.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • Dagur sjálfboðaliðans er í dag

    Takk fyrir ykkar framlag!
    05.12.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa
  • Knattspyrna: Þór/KA semur við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur

    Stjórn Þórs/KA hefur samið við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur til næstu tveggja ára.
    04.12.2025
    Íþróttafélagið Þór
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar