66. ársþing ÍBA fer fram á morgun, 16. apríl 2024

66. ársþing ÍBA fer fram á morgun, þriðjudaginn 16.apríl, klukkan 17:30 í golfskálanum í Jaðri

Dagskrá þingsins er eftirfarandi: 

  1.    Þingsetning og minningarorð

    2.     Kosning kjörbréfanefndar

    3.     Þingforseti og þingritari kjörnir

    4.     Heiðranir

    5.     Ávörp gesta

    6.     Erindi

       Konur og íþróttir-Hulda Mýrdal

      7. Ársskýrslur stjórnar ÍBA

      8.  Ársreikningar ÍBA

      9.  Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikninga

     10. Lagabreytingar – Engar lagabreytingar fyrirliggjandi

     11. Fjárhagsáætlun ÍBA, fyrri umræða

     12. Tillögur og mál sem liggja fyrir, umræður

     13. Kosið í allsherjarnefnd, fjárhagsnefnd og laganefnd

      ÞINGHLÉ

     14. Álit nefnda, umræður og atkvæðagreiðsla

     15. Kosningar

  • Formaður ÍBA
  • Stjórn ÍBA, fjórir aðilar og tveir til vara
  • Tveir skoðunarmenn

     16. Önnur mál

     17. Þingslit