ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Þór/KA skoraði sex mörk í sigri gegn Selfossi

Aron Kristófer framlengir við Þór

Tap gegn Grindavík í fyrsta leik undanúrslita

Stuðhelgi Þórs/KA og heimaleikur

Gullkort

5 handboltaleikir í KA-Heimilinu á morgun

Golfreglur 2019: Boltinn skorðast við flaggstöngina

Breyting á bikarúrslitahelgi BLÍ

Daníel og Torfi spiluðu með U21 gegn Tékkum

Þór sækir Grindavík heim í undanúrslitum

ÍBA fréttir

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íţróttafólk Akureyrar áriđ 2018

Í menningarhúsinu Hofi í kvöldi var lýst kjöri íţróttamanns Akureyrar 2018. Ţetta var í 40. skipti sem íţróttamađur Akureyrar er heiđrađur. Alls hlutu 13 íţróttakonur og 15 íţróttakarlar úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi til kjörsins. Á athöfninni veitti frístundaráđ viđurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla og sérstakar heiđursviđurkenningar auk ţess sem Afrekssjóđur Akureyrarbćjar veitti afreksstyrki og ađildarfélögum styrki fyrir landsliđsmenn.

Íţróttamađur Akureyrar 2018 krýndur miđvikudaginn 16. janúar

Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 16. janúar ţar sem lýst verđur kjöri íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar. Athöfnin er opin öllum. Húsiđ verđur opnađ kl. 17, athöfnin hefst kl. 17:30.

Fróđleikur

Óđinn Logo

Sundfélagiđ Óđinn leggur mikla áherslu á heilbrigđan lífstíl og holla lifnađar hćtti hjá međlimum sínum.  Ţjálfarar félagsins (sem allir eiga börn í félaginu) hvetja börnin til ţess ađ borđa hollan og góđan mat og borđa mikiđ af ávöxtum og grćnmeti milli mála og međ mat.

Svćđi