ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Lundsvöllur opnar á morgun

Ólafsvík næsti viðkomustaður Þórs

Knattspyrnuskóli mfl. KA hefst 4. júní

KA tekur á móti ÍBV á laugardaginn

Full búð af vörum - TILBOÐ af pokum

GA og Fasteignasala Akureyrar í áframhaldandi samstarf

Viltu verða betri í golfi?

15 fulltrúar KA í hæfileikamótun KSÍ og N1

Hildur Lilja valin í U-15 ára landsliðið

ATH: Söludagur á Óðins fatnaði fyrir Akranesleikana í dag 23. maí milli kl. 19:30-20:00

ÍBA fréttir

Nćring og árangur í íţróttum

Fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri mun Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur halda fyrirlestur um nćringu og árangur í íţróttum. Hvernig hćgt er ađ ná hámarks árangri?

Fimm fulltrúar ÍBA á 74. Íţróttaţingi ÍSÍ

74. Íţróttaţing Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands var haldiđ í Gullhömrum í Grafarholti 3.-4. maí og ţar sátu fimm fulltrúar fyrir hönd ÍBA; Hrafnhildur Guđjónsdóttir og Erlingur Kristjánsson úr stjórn ÍBA, Birna Baldursdóttir formađur SA, Sćvar Pétursson framkvćmdastjóri KA og Helgi Rúnar Bragason framkvćmdastjóri ÍBA.

Fróđleikur

lettir logo
Hestamannafélagiđ Léttir er eitt elsta hestamannafélag á landinu.  Tilgangur félagsins var ađ stuđla ađ réttri og góđri međferđ á hestum, efla áhuga og ţekkingu á ágćti ţeirra og íţróttum, greiđa fyrir ţví ađ félagsmenn gćtu átt hesta og bćta reiđvegi frá Akureyri.

Svćđi