ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Fyrsta Goðamót ársins fer fram um helgina (Frétt)

Fimm marka sigur Þórs gegn KA (Frétt)

Síðustu heimaleikir kvennaliðs KA eru um helgina

Námskeið ungra þátttakenda í Grikklandi (Frétt)

Löng handboltahelgi framundan ' Meistaraflokkarnir spila heimaleiki

Einn, tveir og elda nýr samstarfsaðili KA

SA Víkingar tylltu sér á toppinn

SA Víkingar tylltu sér á toppinn

Goðamót um helgina, ákall til foreldra (Frétt)

SA Víkingar - Esja í Hertz-deildinn kl 19.30 í kvöld

ÍBA fréttir

Sverre ráđinn framkvćmdastjóri ÍBA

Sverre Andreas Jakobsson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Íţróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og mun hann hefja störf ţann 2. maí nk. Sverre tekur viđ starfinu af Ţóru Leifsdóttur sem mun ţó áfram starfa á skrifstofu bandalagsins. Sverre er međ B.Sc. gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands, auk mastersgráđu í fjármálum og alţjóđaviđskiptum frá Viđskiptaháskólanum í Árósum. Ţá hefur hann einnig menntađ sig í fjármögnun og fjárfestingum fyrirtćkja, arđsemisgreiningu, enskri ritun og vinnusálfrćđi.

Stephany Mayor og Tryggvi Snćr Íţróttamenn Akureyrar ársins 2017

Í Hofi fyrr í kvöld var lýst kjöri til íţróttamanns og íţróttakonu Akureyrar 2017. Alls hlutu 26 íţróttakonur og menn úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi til kjörsins. Á athöfninni í kvöld veitti Frístundaráđ viđurkenningar fyrir Íslandsmeistatatitla og sérstakar heiđursviđurkenningar. Afrekssjóđur Akureyrarbćjar veitti ađildarfélögum styrki fyrir landsliđsmenn.

Fróđleikur

ba

Bílaklúbbur Akureyrar er elzta starfandi akstursíţrótta- félag landsins, stofnađ 27. Maí 1974

Svćđi