ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

1.deild karla: Akureyri U - ÍR á laugardag

KA/Þór tekur á móti Aftureldingu á laugardaginn

Lokað vegna frosts í dag

Fimleikavörur.is á Akureyri

Leikur dagsins: Akureyri - FH

Fimm leikmenn frá KA til Englands með U-19

Sandra María í Kína

Bikarmót Skautasambands Íslands verður haldið á Akureyri um helgina

Engar æfingar laugardaginn 29.október

Búið er að opna völlinn

ÍBA fréttir

ÍBA fékk styrk úr samfélagssjóđi Isavia

ÍBA fékk styrk úr samfélagssjóđi Isavia og var hann veittur međ athöfn í Flugsafninu og viđ ţökkum kćrlega fyrir.

Íţróttafrćđi viđ Háskólann á Akureyri.

Formannafundur ÍBA, haldinn í Íţróttahöllinni á Akureyri 10. febrúar 2016, fagnar ţeirri ákvörđun ađ bćta íţróttafrćđi viđ kjörsviđ kennaranáms Háskólans á Akureyri. Akureyrarbćr rekur metnađarfulla íţróttastefnu og íţróttamannvirkin eru mörg og fjölbreytt. Á Akureyri eru iđkađar nánast allar íţróttir sem stundađar eru á Íslandi og íţróttafrćđinám á háskólastigi fellur ţví vel ađ innviđum bćjarins og mun efla enn frekar hiđ öfluga íţróttastarf sem fram fer í bćnum. Jafnframt mun íţróttafrćđinám viđ Háskólann á Akureyri efla og styrkja íţrótta- og lýđheilsubraut Verkmenntaskólans á Akureyri. Samţykkt samhljóđa.

Fróđleikur

ufa
Fyrsta ungmennafélagiđ sem var stofnađ á Íslandi var Ungmennafélag Akureyrar í ársbyrjun 1906. Í kjölfariđ voru fleiri svipuđ félög stofnuđ víđa um land.

Svćđi