ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Sigur í dag og Þór/KA á toppinn

Gríðarlega mikilvægur stórsigur KA á Fylki

Íslandsmóti unglinga í holukeppni lokið

Þór/KA sótti sigur gegn HK/Víking

Sigþór Gunnar í 8-liða úrslit á EM

Styrktarmót fyrir Opna Finnska áhugamannamótið

Næst síðustu umferð í Íslandsmótinu lokið

Hatta og Pilsamótið er næsta föstudag!

Annar dagur Íslandsmóts búinn

Annar dagur Íslandsmóts hafinn

ÍBA fréttir

Sumarfjarnám 2018 ţjálfaramenntun 1., 2. og 3. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. júní nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námiđ er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íţróttagreinar. Sérgreinaţátt ţjálfaramenntunarinnar sćkja ţjálfarar hjá viđkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.

ŢAĐ GETA EKKI ALLIR ORĐIĐ GÓĐIR ÍŢRÓTTAMENN

Flest íţróttafólk á sér ţann draum ađ verđa best í sinni íţrótt og setja sér ţađ markmiđ í ćsku ađ verđa atvinnumađur í íţróttinni sem ţau elska. Ţví miđur eru margir iđkendur sem ná ekki ađ upplifa sinn draum eđa ná ekki sínu markmiđi og hvađ er ţá til ráđa?

Fróđleikur

Óđinn Logo

Sundfélagiđ Óđinn leggur mikla áherslu á heilbrigđan lífstíl og holla lifnađar hćtti hjá međlimum sínum.  Ţjálfarar félagsins (sem allir eiga börn í félaginu) hvetja börnin til ţess ađ borđa hollan og góđan mat og borđa mikiđ af ávöxtum og grćnmeti milli mála og međ mat.

Svćđi