ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Aðalfundur Krulludeildar 2018

Völlurinn opinn, þrátt fyrir hvíta jörð í morgun.

Huldu og Jóhanni Steinari veitt gullmerki Þórs

Samantekt frá félagsfundi KA - 2. hluti

Þór semur við Larry Thomas

Áríðandi félagsfundur BA verður Mánudaginn 21. Maí kl 20.30

Þór með stórsigur í fyrsta deildarleik sumarsins

Leik Þórs og Njarðvíkur frestað til mánudags

Sjálfboðaliðar óskast í málningarvinnu

KA - Keflavík færður til þriðjudags

ÍBA fréttir

ÞAÐ GETA EKKI ALLIR ORÐIÐ GÓÐIR ÍÞRÓTTAMENN

Flest íþróttafólk á sér þann draum að verða best í sinni íþrótt og setja sér það markmið í æsku að verða atvinnumaður í íþróttinni sem þau elska. Því miður eru margir iðkendur sem ná ekki að upplifa sinn draum eða ná ekki sínu markmiði og hvað er þá til ráða?

ÉG ELSKA AÐ SJÁ ÞIG SPILA

\"Hlauptu hraðar! Kastaðu lengra!\" Er ég á vellinum sem pabbi eða keppnismaður? Erum við að drekkja börnunum okkar í upplýsingum? Foreldrar vilja að barninu sínu gangi vel í sinni íþróttaiðkun. Þeir kalla leiðbeiningar inn á völlinn. En er til önnur leið til þess að hvetja barnið sitt áfram? Í grein Þórarins Alvars á síðu Sýnum karakter koma fram ýmsar hugmyndir um hlutverk foreldra barna í íþróttum.

Fróðleikur

ba

Bílaklúbbur Akureyrar er elzta starfandi akstursíþrótta- félag landsins, stofnað 27. Maí 1974

Svæði