ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

SA Víkingar - Esja í Hertz-deildinn kl 19.30 í kvöld

SA Víkingar - Esja í Hertz-deildinn kl 19.30 í kvöld

Púttmót og vöfflukaffi

Afmælismót JSÍ

Sigur og tap hjá 3. flokki karla (Frétt)

Tveir sigrar Drengjaflokks um helgina (Frétt)

Örfréttir KA - 19. feb 2018

Jafnt hjá Þór og Grindavík, Þór/KA tapaði (Frétt)

Þór og Þór/KA hefja leik í Lengjubikarnum í dag (Frétt)

Ynjur aftur á toppinn

ÍBA fréttir

Sverre ráđinn framkvćmdastjóri ÍBA

Sverre Andreas Jakobsson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Íţróttabandalags Akureyrar (ÍBA) og mun hann hefja störf ţann 2. maí nk. Sverre tekur viđ starfinu af Ţóru Leifsdóttur sem mun ţó áfram starfa á skrifstofu bandalagsins. Sverre er međ B.Sc. gráđu í viđskiptafrćđi frá Háskóla Íslands, auk mastersgráđu í fjármálum og alţjóđaviđskiptum frá Viđskiptaháskólanum í Árósum. Ţá hefur hann einnig menntađ sig í fjármögnun og fjárfestingum fyrirtćkja, arđsemisgreiningu, enskri ritun og vinnusálfrćđi.

Stephany Mayor og Tryggvi Snćr Íţróttamenn Akureyrar ársins 2017

Í Hofi fyrr í kvöld var lýst kjöri til íţróttamanns og íţróttakonu Akureyrar 2017. Alls hlutu 26 íţróttakonur og menn úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi til kjörsins. Á athöfninni í kvöld veitti Frístundaráđ viđurkenningar fyrir Íslandsmeistatatitla og sérstakar heiđursviđurkenningar. Afrekssjóđur Akureyrarbćjar veitti ađildarfélögum styrki fyrir landsliđsmenn.

Fróđleikur

Svifflug logo
Svifflug er ein ţeirra íţróttagreina sem einna minnst er ţekkt međal almennings, ţrátt fyrir ađ hún veiti iđkendum sínum ómćlda ánćgju.
Viđ bestu skilyrđi fljúga svifflugur langt úr alfaraleiđ, inn yfir fjöll og heiđar og eru oftar en ekki „ósýnilegar“, ţví ţćr svífa hljóđlaust um og draga ţ.a.l. ekki ađ sér athygli vegfarenda međ vélarhljóđi.

Svćđi