ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Toppslagur hjá Þór/KA á morgun

Þór/KA í riðli með Ajax, Linfield og Wexford

Helgi Rúnar Bragason framlengir við Þór

Þór/KA leikur á N-Írlandi í Meistaradeildinni

KA Podcastið - 21. júní 2018

Úrslitasíða AMÍ 2018

Myndir frá Pollamóti 6. flokks karla

Arctic Open 2018 sett

Tap gegn Víkingi Ó

ÍBA fréttir

Sumarfjarnám 2018 ţjálfaramenntun 1., 2. og 3. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. júní nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námiđ er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íţróttagreinar. Sérgreinaţátt ţjálfaramenntunarinnar sćkja ţjálfarar hjá viđkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.

ŢAĐ GETA EKKI ALLIR ORĐIĐ GÓĐIR ÍŢRÓTTAMENN

Flest íţróttafólk á sér ţann draum ađ verđa best í sinni íţrótt og setja sér ţađ markmiđ í ćsku ađ verđa atvinnumađur í íţróttinni sem ţau elska. Ţví miđur eru margir iđkendur sem ná ekki ađ upplifa sinn draum eđa ná ekki sínu markmiđi og hvađ er ţá til ráđa?

Fróđleikur

thorsmerki

Ţór er elsta starfandi íţróttafélagiđ á Akureyri, stofnađ 6. júní 1915.  Nýja fjölnota íţróttahúsiđ Boginn er hiđ glćsilegasta í alla stađi og eykur mjög ţá möguleika sem Akureyringar hafa til íţróttaiđkunar.

Svćđi