ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Breyttur opnunartími á skrifstofu GA

Úrslit úr keppnum Bíladaga Orkunnar 2019

Greifamót KA fer fram um helgina

Demo dagur á morgun

Skráning á 2. námskeið Leikjaskóla KA

Æfingar fyrir almenna kylfinga frestast

Myndir af sýningatækjum.

Knattspyrnuleikir 19. – 30. júní

Setning Arctic Open í kvöld

Rástímar í Arctic Open - fimmtudagur

ÍBA fréttir

Næring og árangur í íþróttum

Fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri mun Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur halda fyrirlestur um næringu og árangur í íþróttum. Hvernig hægt er að ná hámarks árangri?

Fimm fulltrúar ÍBA á 74. Íþróttaþingi ÍSÍ

74. Íþróttaþing Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands var haldið í Gullhömrum í Grafarholti 3.-4. maí og þar sátu fimm fulltrúar fyrir hönd ÍBA; Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Erlingur Kristjánsson úr stjórn ÍBA, Birna Baldursdóttir formaður SA, Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA og Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA.

Fróðleikur

ba

Bílaklúbbur Akureyrar er elzta starfandi akstursíþrótta- félag landsins, stofnað 27. Maí 1974

Svæði