ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Knattspyrnuleikir 17. – 23. júlí

Loftur Páll framlengir við Þór

Þór/KA – Grindavík: Upphitun, viðtöl

Þór/KA tekur á móti Grindavík á morgun

Frábær árangur KA á Símamótinu

4. stigamótið í strandblaki fór fram um helgina

Jafnt í tveimur útileikjum 2. flokks karla

Myndir úr leik Þór/KA/Hamranna

UFA Eyrarskokkarar stálu senunni í Laugavegshlaupinu

ÍBA fréttir

Sumarfjarnám 2018 ţjálfaramenntun 1., 2. og 3. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. júní nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námiđ er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íţróttagreinar. Sérgreinaţátt ţjálfaramenntunarinnar sćkja ţjálfarar hjá viđkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni.

ŢAĐ GETA EKKI ALLIR ORĐIĐ GÓĐIR ÍŢRÓTTAMENN

Flest íţróttafólk á sér ţann draum ađ verđa best í sinni íţrótt og setja sér ţađ markmiđ í ćsku ađ verđa atvinnumađur í íţróttinni sem ţau elska. Ţví miđur eru margir iđkendur sem ná ekki ađ upplifa sinn draum eđa ná ekki sínu markmiđi og hvađ er ţá til ráđa?

Fróđleikur

GA Logo
Hinn 19 ágúst 1935 hittust 27 menn í Samkomuhúsinu Skjaldborg á Akureyri, í ţeim tilgangi ađ stofna golfklúbb á Akureyri. Okkur sem í dag njótum góđs af framsýni ţeirra og dugnađi verđur óneitanlega hugsađ til ţeirra og ţađ er ekki annađ hćgt en ađ fyllast ađdáun á baráttunni fyrir ţví ađ hefja golfíţróttina til vegs hér í bćnum.

Svćđi