ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

ÍBA fréttir

STEFNUMÓTUN ÍŢRÓTTAMÁLA Á AKUREYRI

Allir velkomnir

Hjólađ í vinnuna 2017

Meginmarkmiđ Hjólađ í vinnuna er ađ vekja athygli á virkum ferđamáta sem heilsusamlegum, umhverfisvćnum og hagkvćmum samgöngumáta Skráning er í fullum gangi og um ađ gera ađ taka ţátt frá upphafi. Skráningarferliđ er einfalt og ţćgilegt. Gaman er ađ geta fylgst međ sinni hreyfingu og jafnframt tekiđ ţátt í ţessari skemmtilegu vinnustađakeppni á landsvísu. Hjólađ í vinnuna á ykkar heimasíđu ÍSÍ og Facebook-síđu. Nánari upplýsingar um Hjólađ í vinnuna og skráningu gefur Hrönn Guđmundsdóttir sviđsstjóri Almenningsíţróttasviđs ÍSÍ, á hronn@isi.is eđa í síma: 514-4000. Virđingarfyllst, ÍŢRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS

Fróđleikur

KA logo

Tilgangur KA er ađ vinna ađ eflingu íţóttastarfsemi á Akureyri, glćđa áhuga almennings á gildi íţrótta og virkja sem flesta til ţátttöku í ţeim.  Íţrótta og tómstundaskóli K.A. hefur veriđ starfrćktur í mörg ár. Skólinn er hugasađur fyrir hressa krakka á aldrinum 6 - 12 ára.

Svćđi