ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Viðtöl við Lárus Orra og Kristján Örn

Lárus Orri og Kristján Örn þjálfa Þór

Áhorfsvika í október

Emilía Rós á Junior Grand Prix í Tallinn í Eistlandi

Skertur opnunartími í golfbúðinni

Lokahófið: Guðmann og Rajko bestir (myndband)

Körfuboltinn með sitt eigið app

Pílukastið að fara á fullt

Tætum og tippum

Þór auglýsir eftir þjálfurum í yngri flokka knattspyrnu

ÍBA fréttir

ÍBA fékk styrk úr samfélagssjóđi Isavia

ÍBA fékk styrk úr samfélagssjóđi Isavia og var hann veittur međ athöfn í Flugsafninu og viđ ţökkum kćrlega fyrir.

Íţróttafrćđi viđ Háskólann á Akureyri.

Formannafundur ÍBA, haldinn í Íţróttahöllinni á Akureyri 10. febrúar 2016, fagnar ţeirri ákvörđun ađ bćta íţróttafrćđi viđ kjörsviđ kennaranáms Háskólans á Akureyri. Akureyrarbćr rekur metnađarfulla íţróttastefnu og íţróttamannvirkin eru mörg og fjölbreytt. Á Akureyri eru iđkađar nánast allar íţróttir sem stundađar eru á Íslandi og íţróttafrćđinám á háskólastigi fellur ţví vel ađ innviđum bćjarins og mun efla enn frekar hiđ öfluga íţróttastarf sem fram fer í bćnum. Jafnframt mun íţróttafrćđinám viđ Háskólann á Akureyri efla og styrkja íţrótta- og lýđheilsubraut Verkmenntaskólans á Akureyri. Samţykkt samhljóđa.

Fróđleikur

thorsmerki

Ţór er elsta starfandi íţróttafélagiđ á Akureyri, stofnađ 6. júní 1915.  Nýja fjölnota íţróttahúsiđ Boginn er hiđ glćsilegasta í alla stađi og eykur mjög ţá möguleika sem Akureyringar hafa til íţróttaiđkunar.

Svćđi