ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Sundfélagið Óðinn á RIG 2026

    RIG 26 Reykjavík International Games 2026 í 50m laug fór fram síðustu helgi í Laugardalslaug þar sem keppendur frá 22 félögum í 9 löndum mættu til leiks. Sundfélagið Óðinn átti þar 13 keppendur sem höfðu tryggt sér lágmörk inn á mótið. Árangurinn va...
    27.01.2026
    Sundfélagið Óðinn
    Lesa
  • U20 landslið Íslands niður um deild

    U20 ungmennalandslið Íslands í íshokkí féll niður um deild eftir grátlega niðurstöðu í síðasta leik þar sem liðið tapaði gegn Ástralíu með minnsta mun. Sigur í leiknum hefði tryggt liðinu áframhaldandi sæti í deildinni eftir frækinn sigur gegn Serbíu í leiknum þar á áður en þess í stað fellur liðið niður um deild. Ísland var með 3 marka forystu fyrir síðustu lotuna en Ásralía vann upp 3 marka muninn í tvígang og skoruðu 6 mörk í síðustu lotunni gegn 2 mörkum Íslands og unnu 6-5 og tryggðu sér silfurverðlaun með sigrinum. Holland var lang sterkasta liðið í riðlinum og fer upp um deild og Ísrael fékk brons. 
    26.01.2026
    Skautafélag Akureyrar
    Lesa
  • Kjarnafæðimótið: Markasúpa í sigri á Dalvík

    Þór/KA2 vann Dalvík/Reyni í öðrum leik sínum í Kjarnafæðimótinu þetta árið. Lokatölur urðu 9-1. Þrjár úr okkar liði skoruðu tvö mörk hver, þær Aníta, Birgitta Rún og Ísey. Þrjár áttu líka tvær stoðsendingar í mörkunum, þær Elísa Bríet, Hildur Anna og Hafdís Nína. 
    25.01.2026
    Þór/KA
    Lesa
  • Keppt var í bæði stórsvigi og svigi á FIS Bikarmóti í Hlíðarfjalli um helgina

    .
    25.01.2026
    SKA - Fréttir
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar