Fyrstu landsleikir Emmu Júlíu
Emma Júlía Cariglia hefur undanfarna daga verið með U15 landsliði Íslands á UEFA Development Tournament í Englandi. Liðið vann einn leik og tapaði tveimur, endaði í 3. sæti. Emma var í byrjunarliðinu í tveimur af þessum þremur leikjum.
Fyrsti leikur...
27.11.2025
Íþróttafélagið Þór
