ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Hallgrímur Jónasson skrifar undir nýjan 2 ára samning

    Hallgrímur Jónasson og knattspyrnudeild KA hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning og verður Hallgrímur því áfram þjálfari meistaraflokks KA næstu tvö árin hið minnsta. KA leikur áfram í deild þeirra bestu og spennandi tímar framundan
    10.10.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Besta deildin: Lokaleikurinn í Boganum í dag

    Þór/KA tekur í dag á móti Fram í síðasta leik sínum í Bestu deildinni á þessu tímabili. Leikurinn fer fram í Boganum og hefst kl. 18. Frítt er á leikinn.
    09.10.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • Jakob Héðinn gengur í raðir KA

    Knattspyrnudeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Jakob Héðinn Róbertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið og er því samningsbundinn út sumarið 2028. Jakob hefur vakið verðskuldaða athygli með liði Völsungs og verður virkilega spennandi að fylgjast með framgöngu hans í gula og bláa búningnum
    06.10.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Glæsilegur árangur í júdó á Haustmóti JSÍ

    Keppendur frá Júdódeild KA stóðu sig með prýði á Haustmóti JSÍ sem fram fór síðastliðinn laugardag, 4. október, í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi.
    06.10.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar