ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hvað er títt

Fréttir héðan og þaðan

  • Haustönn hefst 25.ágúst

    Ný og spennandi fimleikaönn hefst 25.ágúst samkvæmt stundaskrá og lýkur 20.desember. Æfingartafla haustsins er komin inn á heimasíðu, en við byðjum ykkur að hafa í huga að hún er birt með fyrirvara um einhverjar breytingar. Æfingar verða einnig settar inn á Sportabler fljótlega. Við munum senda út æfingargjöld í næstu viku og biðjum við ykkur um að ganga frá greiðslutilhögun á þeim fyrir 22.ágúst því þá sjáum við hvort það séu laus pláss í einhverja hópa en það er þétt setið um plássin hjá okkur svo það er mjög mikilvægt að tilkynna okkur ef iðkandi ætlar ekki að vera með í vetur Upplýsingar um greiðslur, greiðsluskilmála og verðskrá má finna á heimasíðu okkar hér :
    15.08.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Guðmundur Helgi til liðs við KA

    Guðmundur Helgi Imsland skrifaði í gær undir samning hjá Handknattleiksdeild KA og spilaði strax sinn fyrsta leik fyrir félagið er hann kom inn á í 29-23 sigri KA á Þór í opnunarleik KG Sendibílamótsins
    15.08.2025
    Knattspyrnufélag Akureyrar
    Lesa
  • Margrét Árnadóttir: 200 leikir fyrir Þór/KA

    Margrét Árnadóttir spilaði á þriðudaginn sinn 200. meistaraflokksleik með Þór/KA þegar liðið mætti FH í Kaplakrika í Bestu deildinni. Fyrstu meistaraflokksleikina spilaði hún 2016 og er því á sínu 10. tímabili hjá félaginu. Auk leikjanna 200 fyrir Þór/KA var hún um tíma í bandaríska háskólaboltanum og í efstu deild Ítalíu seinni hluta tímabilsins 2021-22.
    13.08.2025
    Þór/KA
    Lesa
  • Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir: 100 leikir fyrir Þór/KA

    Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir spilaði í gær sinn 100. meistaraflokksleik með Þór/KA. Hún á einnig að baki níu leiki með Hömrunum í 2. deild.
    13.08.2025
    Þór/KA
    Lesa

ÍBA fréttir

Styrktaraðilar