Hallgrímur Jónasson skrifar undir nýjan 2 ára samning
Hallgrímur Jónasson og knattspyrnudeild KA hafa skrifað undir nýjan tveggja ára samning og verður Hallgrímur því áfram þjálfari meistaraflokks KA næstu tvö árin hið minnsta. KA leikur áfram í deild þeirra bestu og spennandi tímar framundan
10.10.2025
Knattspyrnufélag Akureyrar