ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Ottó Björn á úrtaksæfingar hjá U-18

Blakdeild KA og Avis með styrktarsamning

Myndir frá leikjum B lið Þórs og Drengjaflokks

Góð uppskera í handboltanum um helgina

Þór Stefnumótsmeistari 4. flokki kvenna

Elmar Þór í byrjunarliði Íslands í tapi gegn Georgíu

Myndir úr leik Akureyri og Hauka

Íslenska U-20 liðið í 5. sæti á HM

Stórleikur hjá KA/Þór á morgun

Frábær árangur KA á Stefnumóti helgarinnar

ÍBA fréttir

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íţróttafólk Akureyrar áriđ 2018

Í menningarhúsinu Hofi í kvöldi var lýst kjöri íţróttamanns Akureyrar 2018. Ţetta var í 40. skipti sem íţróttamađur Akureyrar er heiđrađur. Alls hlutu 13 íţróttakonur og 15 íţróttakarlar úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi til kjörsins. Á athöfninni veitti frístundaráđ viđurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla og sérstakar heiđursviđurkenningar auk ţess sem Afrekssjóđur Akureyrarbćjar veitti afreksstyrki og ađildarfélögum styrki fyrir landsliđsmenn.

Íţróttamađur Akureyrar 2018 krýndur miđvikudaginn 16. janúar

Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 16. janúar ţar sem lýst verđur kjöri íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar. Athöfnin er opin öllum. Húsiđ verđur opnađ kl. 17, athöfnin hefst kl. 17:30.

Fróđleikur

thorsmerki

Ţór er elsta starfandi íţróttafélagiđ á Akureyri, stofnađ 6. júní 1915.  Nýja fjölnota íţróttahúsiđ Boginn er hiđ glćsilegasta í alla stađi og eykur mjög ţá möguleika sem Akureyringar hafa til íţróttaiđkunar.

Svćđi