Íþróttafélagið Akur

Æfingar eru í Íþróttahúsi Glerárskóla á eftirfarandi tímum/dögum:

Mánudagar

Þriðjudagar

Miðvikudagar

Föstudagar

Laugadagar

Sunnudagar

Borðtennis 16:30 - 18:00

Bogfimi
19:00 – 21:00

Borðtennis 17:00 - 18:30

Borðtennis 17:00 - 18:30

Bogfimi
10:00 – 12:00

Boccia 15:00 - 16:00

 

 

Boccia
18:30 - 19:30

Boccia    
18:30 - 20:00

 

 

 

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Hrafnhildi formanni í  síma 699-2155 eða á netfangið akurak@simnet.is

Einnig erum við á Facebook : Íþróttafélagið Akur

Íþróttafélagið Akur var stofnað 7. Desember 1974 og hét þá Íþróttafélag fatlaðra á Akureyri, stofnfélagar voru 39.  Félagarnir hófu strax að stunda æfingar í boccia, bogfimi, borðtennis, lyftingum og sundi. Fyrstu þjálfarar félagsins voru Magnús Ólafsson og Þröstur Guðjónsson.
Í mars 1979 stóð ÍFA fyrir fyrsta Íslandsmótinu í Boccia og Borðtennis fyrir fatlaða á Íslandi og höfum við átt keppendur á öllum Íslandsmótunum síðan og Íslandsmeistara á hverju ári.
Fyrsta þátttaka okkar á stórmótum erlendis var 1980, þegar við áttum 2 keppendur á vetrarólympíuleikum í Geilo í Noregi. Síðan þá hafa margir félagar okkar tekið þátt í stórmótum í flestum heimsálfum og oft með góðum árangri og unnu félagar okkar þær Sigurrós Karlsdóttir og Rut Sverrisdóttir báðar til gullverðlauna í sundi á Ólympíumótum.
Við ásamt Lionsklúbbnum Hæng erum aðilar að hinu vinsæla Hængsmóti, sem er opið mót fyrir fatlaða og haldið á hverju vori hér á Akureyri.
Nú er félagið opið öllum, fötluðum og ófötluðum sem vilja stunda þær greinar sem félagið býður uppá.
Félagið gefur út eigin jólakort og selur ásamt korti frá Íþróttasambandi fatlaðra fyrir hver jól.
Þær eru nú: Boccia, Bogfimi, Borðtennis og Frjálsar íþróttir auk vetraríþrótta.

Stjórn Akurs skipa:

 

Farsími

Heimasími

Netfang

Hrafnhildur Haraldsdóttir, formaður

6992155

 

akurak@simnet.is

Guðrún Karitas Garðarsdóttir varaformaður

 

 

 

Jón Heiðar Daðason, gjaldkeri

 

   

Ingibjörg María Gylfadóttir, ritari

 

 

 

Hrönn Vigfúsdóttir, meðstj.

 

   
Þjálfarar félagsins:

Ellý Gústafsdóttir

8467120

Boccia

 

Elvar Thorarensen

8434123

Borðtennis

 

Rúnar Þór Björnsson

8645799

Bogfimi