Stjórnarfundur 6. apríl 2020

06.04.2020 12:00

Stjórnarfundurinn var tekinn með fjarfundarbúnaði.

Stjórnarmenn:                                                      Starfsmaður:
Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður                         Helgi Rúnar Bragason, framkvæmdastjóri
Hrafnhildur Guðjónsdóttir, varaformaður
Inga Stella Pétursdóttir, ritari
Ármann Ketilsson, gjaldkeri
Erlingur Kristjánsson, meðstjórnandi
Hörður Sigurharðarson
Ómar Kristinsson 

 1. Fundur settur
  Forföll boðar Hörður Sigurharðarson.

 1. Fundargerð síðasta fundar. 
  Fundargerðir síðasta tveggja funda samþykktar.

 1. Innsend erindi:

  1. Frístundaráðsbókanir.
   Til kynningar.

  1. Bogfimideild Akurs.
   Erindið var til umræðu sem styður við fyrri áhyggjur ÍBA af húsnæðisvanda bogfimisdeildar Akurs og KFA sem sent var inn til frístundaráðs í október 2019 og var vísað frá eftir ítrekun ÍBA á fundi frístundaráðs 25. mars sl.

  1. BFA.
   Erindi frá BFA lagt til kynningar og stjórn ÍBA bíður eftir svara frá ÍSÍ.

 1. Málefni stjórnar:

  1. Samþykkt ársreikninga ÍBA.
   Ársreikningar 2018 og 2019 voru samþykktir af stjórn ÍBA og skoðunarmönnum reikninga.

  1. Mál fært í trúnaðarbók.

 1. Önnur mál:

  1. Engin

 2. Tillögun næsta fundar. 
  Mánudagur 4. maí 2020 kl. 12:00 í fjarfundarbúnaði.

 3. Fundarslit.
  Kl. 13:12