Stephany Mayor og Tryggvi Snćr Íţróttamenn Akureyrar ársins 2017

Í Hofi fyrr í kvöld var lýst kjöri til íţróttamanns og íţróttakonu Akureyrar 2017. Alls hlutu 26 íţróttakonur og menn úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi

Stephany Mayor og Tryggvi Snćr Íţróttamenn Akureyrar ársins 2017

Í Hofi fyrr í  kvöld var lýst kjöri til íţróttamanns og íţróttakonu Akureyrar 2017. Alls hlutu 26 íţróttakonur og menn úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi til kjörsins. Á athöfninni í kvöld veitti Frístundaráđ viđurkenningar fyrir Íslandsmeistatatitla og sérstakar heiđursviđurkenningar. Afrekssjóđur Akureyrarbćjar veitti ađildarfélögum styrki fyrir landsliđsmenn.

Stephany Mayor knattspyrnukona úr Ţór/KA var kjörin íţróttakona Akureyrar 2017. Stephany var algjör lykilmađur í liđi Ţórs/KA síđastliđiđ sumar sem hampađi Íslandsmeistaratitlinum í haust. Hún nálgast leikinn af mikilli fagmennsku, er útsjónarsamur leikmađur og býr yfir miklum leikskilningi, mikilli tćkni og er í alla stađi frábćr íţróttamađur, innan vallar sem utan. Stephany var í byrjunarliđi Ţórs/KA í öllum leikjum liđsins í Pepsi-deildinni og Borgunarbikarnum, en auk ţess spilađi hún fjóra leiki í Lengjubikarnum og skorađi ţar tvö mörk. Stephany var valin best leikmanna í Pepsi-deildinni í lok sumars ásamt ţví ađ vera markahćsti leikamađur deildarinnar.
Í 2. sćti var svo Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óđni og í 3. sćti júdókonan Anna Soffía Víkingsdóttir úr Draupni.

Tryggvi Snćr Hlinason körfuknattleiksmađur var kjörinn Íţróttamađur Akureyarar 2017. Tryggvi var lykilmađur í úrvalsdeildarliđi Ţórs sem endađi í 8. sćti úrvalsdeildar voriđ 2017 og komst ţar međ í úrslitakeppni ţar sem félagiđ féll út á móti KR-ingum sem svo hömpuđu Íslandsmeistaratitlinum. Á árinu tók Tryggvi Snćr einnig ţátt í landsliđsverkefnum bćđi međ A-landsliđi og U20 ára landsliđi. Árangur hans međ U20 landsliđinu var sérlega glćsilegur. Liđiđ keppti í A-deild Evrópumótsins ásamt öllum sterkustu landsliđum álfunnar og endađi í 8. sćti. Tryggvi Snćr var valinn í fimm manna úrvalsliđ keppninnar og var jafnframt framlagshćstur allra leikmanna á mótinu. Hann skorađi ađ međaltali 16,1 stig, tók 11,6 fráköst og var međ 3,1 variđ skot í leik. Í haust gekk Tryggvi Snćr svo til liđs viđ Spánarmeistara Valencia og hóf ţar međ atvinnumannsferil sinn. Ţađ var systir Tryggva Elín Heiđa Hlinadóttir sem tók viđ verđlaununum fyrir hans hönd. Í 2. sćti var Viktor Samúelsson kraftlyftingamađur úr KFA og í 3. sćti var Alexander Heiđarsson júdómađur úr Draupni.

Heiđursviđurkenningar Frístundaráđs hlutu ţau Hrefna Hjálmarsdóttir, fyrir ötult starf í ţágu skátahreyfingarinnar og Ágúst Herbert Guđmundsson fyrir mikiđ og óeigingjarn starf í körfuboltaíţróttinni.

Frístundaráđ veitti viđurkenningar til 16 ađildarfélaga vegna 243 Íslandsmeistara á síđasta ári og Afrekssjópur veitti 13 ađildarfélögum samtals rúmar 2 milljónir í styrki vegna 114 landsliđsmanna áriđ 2017.

 

Íţróttamađur 2017


Svćđi