Nćring og árangur í íţróttum

Fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri mun Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur halda fyrirlestur um nćringu og árangur í íţróttum.

Nćring og árangur í íţróttum

Nćring og árangur í íţróttum
Nćring og árangur í íţróttum

Fimmtudaginn 23. maí nćstkomandi, kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri mun Geir Gunnar Markússon nćringarfrćđingur halda fyrirlestur um nćringu og árangur í íţróttum.

Í ţessum fyrirlestri verđur m.a fariđ í:

  • Hvađ er heilsusamlegur lífsstíll?
  • Lykilatriđi ađ árangri
  • Tímasetningar máltíđa fyrir ćfingar
  • Hlutverk orkuefnanna
  • Vökvaţörf
  • Algengar mýtur (ranghugmyndir) um heilsu, nćringu og árangur í íţróttum
  • Ţurfum viđ fćđubótarefni?

Geir Gunnar er međ mastersgráđu (M.Sc.) í nćringarfrćđi frá Kaupmannahafnarháskóla. Auk ţess er hann međ gráđu í einkaţjálfun frá ISSA og crossfit ţjálfararéttindi.
Geir Gunnar starfar sem nćringarfrćđingur hjá Heilsustofnun NLFÍí Hveragerđi og sem ráđgjafi á sviđi heilsueflingar hjá Heilsugeiranum (www.facebook/heilsugeirinn).

Fyrirlesturinn er í bođi ÍBA, UMSE, ÍSÍ, HA og íţróttadeildar Akureyrarbćjar og er hann ókeypis fyrir ţátttakendur. Hann er ćtlađur fyrir iđkendur 13 ára og eldri ásamt ţjálfurum, foreldrum og öđrum sem áhuga hafa. Vonumst til ţess ađ sjá ykkur sem flest á ţessum spennandi frćđslufyrirlestri sem nýtist okkur öllum.


Svćđi