Málţing ÍBA

Um íţróttaiđkun barna og unglinga

Málţing ÍBA

Í tilefni af 150 ára afmćli Akureyrarbćjar og 100 ára afmćli Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, mun Íţróttabandalag Akureyrar standa fyrir málţingi 16. nóvember 2012 kl. 16.00-19.00 í Háskólanum á Akureyri, sal M102.

Umrćđuefni ţingsins tengjast íţróttaiđkun barna og unglinga s.s.  álag viđ ađ stunda íţróttir, samstarf íţróttafélaga, ţjálfara og foreldra o.fl.

Fyrirlesarar eru:

Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, prófessor viđ Íţróttafrćđasetur Háskóla Íslands

Sonja Sif Jóhannsdóttir, master í íţrótta- og heilsufrćđi

Ţórdís L. Gísladóttir, ađjúnkt viđ Háskólann í Reykjavík

Ellert Örn Erlingsson, íţróttasálfrćđingur og íţróttafulltrúi Akureyrarbćjar.

Fyrirspurnir og umrćđur ađ loknum erindum.

Stjórnandi málţingsins er Ágúst Ţór Árnason, deildarformađur lagadeildar Háskólans á Akureyri.

Allir sem áhuga hafa eru hvattir til ađ mćta. Ţátttaka er ókeypis.

Stjórn ÍBA

iba@iba.is


Svćđi