Jákvćđ samskipti í íţróttum

Frábćr mćting var á fyrirlestra Pálmars Ragnarssonar um jákvćđ samskipti í íţróttum í bođi íBA, ÍSÍ, Akureyrarbćjar og Háskóla Akureyrar.

Jákvćđ samskipti í íţróttum

Pálmar Ragnarsson - Jákvćđ samskipti í íţróttum
Pálmar Ragnarsson - Jákvćđ samskipti í íţróttum

Frábćr mćting var á fyrirlestra Pálmars Ragnarssonar um jákvćđ samskipti í íţróttum!

Ţađ má međ sanni segja ađ Pálmar hafi slegiđ í gegn á öllum fyrirlestrunum ţremur en hátt í 350 iđkendur, foreldrar og ţjálfarar mćttu til ađ hlusta á Pálmar rćđa á skemmtilegan og leikrćnan hátt um mikilvćgi jákvćđra samskipta í íţróttum.

ÍBA vill ţakka Pálmari og ekki síst öllum hlustendum fyrir komuna enda hafđi Pálmar á orđi ađ íţróttastarfiđ hér á Akureyri vćri eftirtektarvert á landsvísu og ţađ viljum viđ sannarlega standa undir međ ađ gera gott starf enn betra í Íţróttabćnum Akureyri 👍

 


Svćđi