Haustfjarnám í ţjálfaramenntun ÍSÍ

Skráning er hafin í haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ sem hefst mánudaginn 24. sept. nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm

Haustfjarnám í ţjálfaramenntun ÍSÍ

Ţjálfaramenntun ÍSÍ
Ţjálfaramenntun ÍSÍ

Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 24. sept. nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námiđ er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íţróttagreinar. Sérgreinaţátt ţjálfaramenntunarinnar sćkja ţjálfarar hjá viđkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Nám allra stiga er allt í fjarnámi, engar stađbundnar lotur. Námiđ hefur veriđ afar vinsćlt undanfarin ár og ţátttakendur komiđ frá fjölda íţróttagreina. Námiđ veitir réttindi til íţróttaţjálfunar og jafnframt rétt til áframhaldandi náms til frekari réttinda, almennan hluta hjá ÍSÍ og sérgreinahluta hjá sérsamböndum ÍSÍ.

Ţátttökugjald á 1. stig er kr. 30.000.- og öll námskeiđsgögn eru innifalin í ţví verđi. Ţátttökugjald á 2. stig er kr. 28.000.- og kr. 40.000.- á 3. stig. öll námskeiđsgögn eru innifalin.

Skráning er rafrćn og ţarf henni ađ vera lokiđ fyrir föstudaginn 21. sept. Rétt til ţátttöku á 1. stigi hafa allir sem lokiđ hafa grunnskólaprófi. Til ţátttöku á 2. stigi ţarf ađ hafa lokiđ 1. stigi, hafa gilt skyndihjálparnámskeiđ og 6 mánađa starfsreynslu sem ţjálfari. Til ţátttöku á 3. stigi ţarf ađ hafa lokiđ 2. stigi eđa sambćrilegu námi, hafa gilt skyndihjálparnámskeiđ og ađ hafa 18 mánađa starfsreynslu sem ţjálfari.

Slóđ á skráningu á öll stig í haustfjarnámi ţjálfaramenntunar ÍSÍ 2018.

Allar nánari uppl. um fjarnámiđ og ađra ţjálfaramenntun ÍSÍ gefur Viđar Sigurjónsson í síma 514-4000 & 863-1399 eđa á vidar@isi.is


Svćđi