Haraldur Sigurđsson heiđursfélagi ÍBA er látinn

Haraldur Sigurđsson, heiđursfélagi ÍBA, KA, FRÍ og ÍSÍ er látinn 93 ára ađ aldri.

Haraldur Sigurđsson heiđursfélagi ÍBA er látinn

Haraldur Sigurđsson
Haraldur Sigurđsson

Haraldur Sigurđsson, heiđursfélagi ÍBA, KA, FRÍ og ÍSÍ er látinn 93 ára ađ aldri. Haraldur, oftast kallađur Lalli Sig, var ćvinlega mikils metinn í íţróttalífi Akureyrar og gegndi fjölmörgum trúnađarstörfum og vann óţreytandi starf ađ framgangi frjálsra íţrótta á Akureyri.

Lalli var gerđur ađ heiđursfélaga ÍBA áriđ 2015 á 90 ára afmćli sínu og leit Lalli ekki út fyrir ađ vera deginum eldri en sjötugur.

ÍBA sendir ekkju Haraldar, Elísabetu Kemp, og fjölskyldu dýpstu samúđarkveđjur.


Svćđi