Fimm fulltrúar ÍBA á 74. Íţróttaţingi ÍSÍ

74. Íţróttaţing Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands var haldiđ í Gullhömrum í Grafarholti 3.-4. maí og ţar sátu fimm fulltrúar fyrir hönd ÍBA; Hrafnhildur

Fimm fulltrúar ÍBA á 74. Íţróttaţingi ÍSÍ

Fimm fulltrúar ÍBA á 74. Íţróttaţingi ÍSÍ
Fimm fulltrúar ÍBA á 74. Íţróttaţingi ÍSÍ

74. Íţróttaţing Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands var haldiđ í Gullhömrum í Grafarholti 3.-4. maí og ţar sátu fimm fulltrúar fyrir hönd ÍBA; Hrafnhildur Guđjónsdóttir og Erlingur Kristjánsson úr stjórn ÍBA, Birna Baldursdóttir formađur SA, Sćvar Pétursson framkvćmdastjóri KA og Helgi Rúnar Bragason framkvćmdastjóri ÍBA.

Ţingforsetar voru ţau Guđrún Inga Sívertsen og Viđar Helgason og stýrđu ţau ţinginu af mikilli röggsemi og Viđar Sigurjónsson skrifstofustjóri ÍSÍ á Akureyri stóđ sig međ prýđi sem ţingritari. Ţingfulltrúar voru vel á annađ hundrađ fulltrúa af öllu landinu og fyrir ţinginu lágu 24 tillögur sem fjallađ var um í nefndum langt frameftir á föstudagskvöldinu sem voru svo afgreiddar á ţinginu á laugardag. Margar góđar tillögur voru samţykktar sem eiga ađ vera íţróttahreyfingunni til framdáttar og bćta ţađ góđa starf sem unniđ er.

Kosning til framkvćmdastjórnar ÍSÍ fór einnig fram á laugardag. Tíu ađilar voru í frambođi til sjö sćta í stjórn til nćstu fjögurra ára og ţar áttum viđ í ÍBA einn fulltrúa, Inga Ţór Ágústsson, sem náđi stórglćsilegri kosningu og vill ÍBA óska Inga ásamt nýjum stjórnarmönnum til hamingju međ kjöriđ og stjórn ÍSÍ velfarnađar á komandi árum. ÍBA hlakkar til frekari samvinnu í ţróttahreyfingunni viđ ađ gera gott íţróttastarf betra.


Svćđi