Ársţing ÍBA

63. Ársţing ÍBA verđur haldiđ í Íţróttahöll Akureyrar ţann 25. apríl nk., kl. 17:30.

Ársţing ÍBA

63. Ársţing ÍBA verđur haldiđ í Íţróttahöll Akureyrar ţann 25. apríl nk., kl. 17:30.

Dagskrá ársţingsins er međ hefđbundnu sniđi ásamt tveimur áhugaverđum fyrirlestrum í MeToo umrćđuna frá ţeim Magnúsi Orra Schram, stjórnarmanni UN Women og Önnu Soffíu Víkingsdóttur, júdókonu ársins 2017 frá Júdósambandi Íslands.

Undir sjötta liđ dagskrár mun svo stjórn ÍBA óska eftir ađ rćđa ţrjú mál. Í fyrsta lagi hvort halda skuli ársţing bandalagsins árlega en ekki annađ hvert ár líkt og lög ÍBA kveđa á um. Í öđru lagi málefni tengd MeToo og mótun siđaregla bandalagsins sem ađildarfélög geta nýtt sér í sínu starfi og ađ lokum hvort ţörf sé á ađ gera ađgerđaráćtlun í framhaldi af nýrri íţróttastefnu Akureyrarbćjar og ÍBA til ađ koma stefnunni í framkvćmd međ árangursríkum hćtti.  Sem dćmi ţarf ađ rćđa hvernig viđ stuđlum ađ fćrri, stćrri og faglegri íţróttafélögum og ţá ţarf ađ forgangsrađa uppbyggingu íţróttamannvirkja og ekki síst ađ ákveđa framtíđarstađsetningar nýrra mannvirkja. Nú hafa sem dćmi bćđi Ţór og KA kynnt framtíđarsýn sinna svćđa og gera bćđi félög ráđ fyrir mikilli uppbyggingu mannvirkja á sínum svćđum fyrir hinar ýmsu íţróttagreinar.

Stjórn mun svo leggja til ađ undir 10. liđ dagskrá verđi komiđ á fót nefndum sem fjalla annars vegar um mótun siđaregla og hins vegar um mótun ađgerđaráćtlunar.

Dagskrá 63. Ársţing ÍBA

Árskýrsla ÍBA 2016-2017


Svćđi