AFREKSSJÓĐUR AKUREYRAR

Afrekssjóđur Akureyrar auglýsir eftir umsóknum í sjóđinn fyrir áriđ 2018.

AFREKSSJÓĐUR AKUREYRAR

Markmiđ sjóđsins er ađ styrkja akureyrska afreksíţróttamenn til ćfinga og keppni í íţróttum undir merkjum ađildarfélaga ÍBA og veita viđurkenningar fyrir framúrskarandi afrek á undangengnum tólf mánuđum. Sjóđurinn veitir styrki í formi eingreiđslna til afreksíţróttamanna svo og ferđastyrki til landsliđsmanna.

Nánari upplýsingar um Afrekssjóđ Akureyrar er ađ finna á heimasíđu ÍBA og Íţróttadeildar Akureyrarbćjar, www.iba.is og www.akureyriaidi.is.

Umsóknarfrestur er til og međ 25. nóvember 2018.

Umsóknum skal skila rafrćnt til iba@iba.is.

Stjórn Afrekssjóđs


Svćđi