Fréttir

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íţróttafólk Akureyrar áriđ 2018 Íţróttamađur Akureyrar 2018 krýndur miđvikudaginn 16. janúar AFREKSSJÓĐUR AKUREYRAR

Fréttir

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íţróttafólk Akureyrar áriđ 2018


Í menningarhúsinu Hofi í kvöldi var lýst kjöri íţróttamanns Akureyrar 2018. Ţetta var í 40. skipti sem íţróttamađur Akureyrar er heiđrađur. Alls hlutu 13 íţróttakonur og 15 íţróttakarlar úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi til kjörsins. Á athöfninni veitti frístundaráđ viđurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla og sérstakar heiđursviđurkenningar auk ţess sem Afrekssjóđur Akureyrarbćjar veitti afreksstyrki og ađildarfélögum styrki fyrir landsliđsmenn. Lesa meira

Íţróttamađur Akureyrar 2018 krýndur miđvikudaginn 16. janúar


Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 16. janúar ţar sem lýst verđur kjöri íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar. Athöfnin er opin öllum. Húsiđ verđur opnađ kl. 17, athöfnin hefst kl. 17:30. Lesa meira

AFREKSSJÓĐUR AKUREYRAR


Afrekssjóđur Akureyrar auglýsir eftir umsóknum í sjóđinn fyrir áriđ 2018. Lesa meira

Haraldur Sigurđsson heiđursfélagi ÍBA er látinn

Haraldur Sigurđsson
Haraldur Sigurđsson, heiđursfélagi ÍBA, KA, FRÍ og ÍSÍ er látinn 93 ára ađ aldri. Lesa meira

Haustfjarnám í ţjálfaramenntun ÍSÍ

Ţjálfaramenntun ÍSÍ
Skráning er hafin í haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ţjálfaramenntunar ÍSÍ sem hefst mánudaginn 24. sept. nk. og tekur ţađ átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námiđ er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íţróttagreinar. Lesa meira

Svćđi