Skráning iđkenda

Hér er hćgt ađ skrá iđkendur til ćfinga og á námskeiđ hjá eftirfarandi félögum: Golfklúbbur Akureyrar Hestamannafélagiđ Léttir Hjólreiđafélag

Skráning iđkenda

Hér er hćgt ađ skrá iđkendur til ćfinga og á námskeiđ hjá eftirfarandi félögum:

 • Golfklúbbur Akureyrar
 • Hestamannafélagiđ Léttir
 • Hjólreiđafélag Akureyrar
 • Hnefaleikafélag Akureyrar
 • Íţróttafélagiđ Akur
 • Íţróttafélagiđ Eik
 • Karatefélag Akureyrar
 • Kraftlyftingarfélag Akureyrar
 • Nökkvi félag siglingarmanna
 • Skautafélag Akureyrar
 • Skíđafélag Akureyrar
 • Skotfélag Akureyrar
 • Sundfélagiđ Óđinn
 • Ungmennafélag Akureyrar
 • Ungmennafélagiđ Narfi

Ganga frá skráningu

Einnig er ađ finna tengingu inná skráningarsvćđiđ í gegnum heimasíđu ofantaldra félaga.

Viđ skráningu iđkenda er einnig gengiđ frá greiđslu ćfingargjalda, á sama tíma er hćgt ađ velja ađ nota frístundastyrk Akureyrarbćjar til niđurgreiđslu ćfingargjalda.

Vinsamlegast snúiđ ykkur til viđkomandi félags međ spurningar varđandi ćfingar, gjöld, skráningar o.fl.

Eftirfarandi félög eru međ sér innskráningarsíđu til ađ skrá iđkendur til ćfinga og á námskeiđ:

Svćđi