ÍBA - Íţróttabandalag Akureyrar

Hér setur ţú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Þór og Magni mætast í Lengjubikarnum

Viltu læra golf eða langar að prufa?

Urðu afdrifarík mistök til þess að Þór varð af úrslitaleiknum?

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn

Bikarinn á loft eftir öruggan 3-0 sigur

Gimli Cup 2018

Bryndís Lára og Hulda Björk í landsliðsverkefnum

Myndaveislur frá stórsigrinum á Val

Þór/KA hefur leik í Lengjubikarnum

Góð suðurferð hjá Akureyri U

ÍBA fréttir

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íţróttafólk Akureyrar áriđ 2018

Í menningarhúsinu Hofi í kvöldi var lýst kjöri íţróttamanns Akureyrar 2018. Ţetta var í 40. skipti sem íţróttamađur Akureyrar er heiđrađur. Alls hlutu 13 íţróttakonur og 15 íţróttakarlar úr röđum ađildarfélaga ÍBA atkvćđi til kjörsins. Á athöfninni veitti frístundaráđ viđurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla og sérstakar heiđursviđurkenningar auk ţess sem Afrekssjóđur Akureyrarbćjar veitti afreksstyrki og ađildarfélögum styrki fyrir landsliđsmenn.

Íţróttamađur Akureyrar 2018 krýndur miđvikudaginn 16. janúar

Íţróttabandalag Akureyrar og Frístundaráđ Akureyrar bjóđa bćjarbúum til athafnar í Hofi miđvikudaginn 16. janúar ţar sem lýst verđur kjöri íţróttakarls og íţróttakonu Akureyrar. Athöfnin er opin öllum. Húsiđ verđur opnađ kl. 17, athöfnin hefst kl. 17:30.

Fróđleikur

ba

Bílaklúbbur Akureyrar er elzta starfandi akstursíţrótta- félag landsins, stofnađ 27. Maí 1974

Svćđi