ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Ólafsvík næsti viðkomustaður Þórs

Knattspyrnuskóli mfl. KA hefst 4. júní

KA tekur á móti ÍBV á laugardaginn

Full búð af vörum - TILBOÐ af pokum

GA og Fasteignasala Akureyrar í áframhaldandi samstarf

Viltu verða betri í golfi?

15 fulltrúar KA í hæfileikamótun KSÍ og N1

Hildur Lilja valin í U-15 ára landsliðið

ATH: Söludagur á Óðins fatnaði fyrir Akranesleikana í dag 23. maí milli kl. 19:30-20:00

Opinn fyrirlestur um næringu og árangur

ÍBA fréttir

Næring og árangur í íþróttum

Fimmtudaginn 23. maí nk. kl. 17:30 í Háskólanum á Akureyri mun Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur halda fyrirlestur um næringu og árangur í íþróttum. Hvernig hægt er að ná hámarks árangri?

Fimm fulltrúar ÍBA á 74. Íþróttaþingi ÍSÍ

74. Íþróttaþing Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands var haldið í Gullhömrum í Grafarholti 3.-4. maí og þar sátu fimm fulltrúar fyrir hönd ÍBA; Hrafnhildur Guðjónsdóttir og Erlingur Kristjánsson úr stjórn ÍBA, Birna Baldursdóttir formaður SA, Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA og Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA.

Fróðleikur

kka
KKA var stofnað 1995 og er aðili að Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands og Mótorsportsambandi Íslands (MSÍ)

Svæði