ÍBA - Íþróttabandalag Akureyrar

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Fréttir frá félögum

Þór og Magni mætast í Lengjubikarnum

Viltu læra golf eða langar að prufa?

Urðu afdrifarík mistök til þess að Þór varð af úrslitaleiknum?

Þór/KA og Stjarnan skildu jöfn

Bikarinn á loft eftir öruggan 3-0 sigur

Gimli Cup 2018

Bryndís Lára og Hulda Björk í landsliðsverkefnum

Myndaveislur frá stórsigrinum á Val

Þór/KA hefur leik í Lengjubikarnum

Góð suðurferð hjá Akureyri U

ÍBA fréttir

Viktor Samúelsson og Hulda B. Waage íþróttafólk Akureyrar árið 2018

Í menningarhúsinu Hofi í kvöldi var lýst kjöri íþróttamanns Akureyrar 2018. Þetta var í 40. skipti sem íþróttamaður Akureyrar er heiðraður. Alls hlutu 13 íþróttakonur og 15 íþróttakarlar úr röðum aðildarfélaga ÍBA atkvæði til kjörsins. Á athöfninni veitti frístundaráð viðurkenningar fyrir Íslandsmeistaratitla og sérstakar heiðursviðurkenningar auk þess sem Afrekssjóður Akureyrarbæjar veitti afreksstyrki og aðildarfélögum styrki fyrir landsliðsmenn.

Íþróttamaður Akureyrar 2018 krýndur miðvikudaginn 16. janúar

Íþróttabandalag Akureyrar og Frístundaráð Akureyrar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi miðvikudaginn 16. janúar þar sem lýst verður kjöri íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar. Athöfnin er opin öllum. Húsið verður opnað kl. 17, athöfnin hefst kl. 17:30.

Fróðleikur

ba

Bílaklúbbur Akureyrar er elzta starfandi akstursíþrótta- félag landsins, stofnað 27. Maí 1974

Svæði